Niðurstöður úr gróðursýnum 8. júní 2010

Lítil breyting á gróðursýnum milli vikna – og flest sýnin undir þolmörkum nautgripa og hrossa


Svo virðist sem öskufjúkið hafi hækkað flúorinn örlítið í gróðrinum. Þó ekki það mikið að það fari yfir þolmörk hjá nautgripum og hrossum nema í Hlíð og á Butru. Annars er ekki mikil breyting milli vikna á niðurstöðum.


Niðurstöður úr gróðursýnum flúor (F-)ppm (mg/kg) í þurrefni


Þolmörk í fóðri nautgripa og hrossa eru 25-30 flúor ppm og sauðfjár 70-100 ppm
















































































































































Bær


3. maí


10-11. maí


12. maí


17. maí


20-21. maí


26. maí


1. júní


8. júní


Efri-Ey


 


53


 


15


 


5


7


6


Efsta Grund


188


101


 


137


32


53


24


15


Giljum


 


495


 


 


 


15


13


15


Hlíð


661


296


 


167


7


29


19


31


Hraungerði


 


448


 


31


31


10


7


11


Jórvík


 


96


 


 


 


 


 


 


Raufarfell


2.396


932


138


401


83


42


30


30


Núpur


113


85


 


94


 


12


21


19


Voðmúlastaðir


 


 


 


25


 


5


10


16


Sólheimahjáleiga


 


331


 


162


59


27


18


19


Ytri-Ásar


 


 


 


7


70


5


10


17


Butra


 


 


 


86


 


29


24


38


Þorvaldseyri


 


 


 


 


9


15


 


19


back to top