Fóðurþarfir nautgripa

Orka í fóðri fyrir jórturdýr er metin í í mjólkurfóðureiningum, FEm. Orkuþörf til viðhalds er sú orka sem skepna þarf til þess að viðhalda eðlilegri líkamsstarfsemi án framleiðslu eða þyngingar. Viðhaldsþörfin eykst með auknum þunga og til framleiðslu og/eða þyngingar þarf orku umfram viðhaldsþarfir.
Próteinþarfir jórturdýra eru metnar í grömmum af AAT á dag. AAT er heildarmagn próteins, eða öllu heldur amínósýra, sem skilar sér frá meltingarfærum til efnaskipta skepnunnar. AAT skiptist í tvennt eftir uppruna:


  • Torleyst fóðurprótein (t.d úr fiskimjöli) sem kemst ómelt gegnum vömb skepnunnar og meltist síðan í smáþörmum.
  • Örveruprótein, þ.e. prótein myndað af örverum vambarinnar og er síðan melt í smáþörmum.
PBV er einnig notað yfir próteingildi fóðurs. PBV segir til um próteinjafnvægi vambarinnar og hefur fóður ýmist jákvætt eða neikvætt PBV-gildi. Æskilegast er að PBV-gildi sé sem næst 0.

Orku-, prótein- og steinefnaþarfir mjólkurkúa













































































Orkuþarfir mjólkurkúa til viðhalds og mjólkurmyndunar

Þungi Viðhalds-
þarfir
Orkuþarfir á dag til viðhalds og mjólkurmyndunar (FEm) við mismunandi nythæð í orkuleiðréttri mjólk (OLM), kg/dag
Kg FEm 5 10 15 20 25 30 35 40
400 3,8 6,0 8,3 10,4 12,9 15,1 17,7 19,9 22,2
430 4,0 6,2 8,5 10,6 13,1 15,3 17,9 20,1 22,4
450 4,1 6,3 8,6 10,7 13,2 15,4 18,0 20,2 22,5
480 4,3 6,5 8,8 10,9 13,4 15,6 18,2 20,4 22,7
500 4,5 6,7 9,0 11,1 13,6 15,8 18,4 20,6 22,9















Orkuþarfir til fósturvaxtar á síðustu vikum meðgöngu
Tímabil FEm/dag
Á næst síðasta mán. meðgöngu 1,5
Á síðasta mánuði meðgöngu 2,0













































































Próteinþarfir mjólkurkúa til viðhalds og mjólkurmyndunar, g AAT/dag

Þungi Viðhalds-
þarfir, AAT
Próteinþarfir á dag til viðhalds og mjólkurmyndunar (g AAT) við mismunandi nythæð í orkuleiðréttri mjólk (OLM), kg/dag
Kg g/dag 5 10 15 20 25 30 35 40
400 291 531 771 1011 1251 1491 1731 1971 2211
430 307 547 787 1027 1267 1507 1747 1987 2227
450 318 558 798 1038 1278 1518 1758 1998 2239
480 333 573 813 1053 1293 1533 1773 2013 2253
500 344 584 824 1064 1304 1544 1784 2024 2264













Til hliðsjónar fyrir PBV PBV, g/dag
Mjólkurkýr, fyrst eftir burð 0
Mjólkurkýr á seinni hluta mjólkurskeiðs 0 til -100
























Próteinþarfir til fósturvaxtar
Vikur af meðgöngu AAT, g/dag
24 25
28 42
32 68
36 106
40 159




































































Steinefnaþarfir mjólkurkúa

M.v. 400 kg þunga og  Dagsþörf á grip, g/dag
mismunandi nythæð Ca P Mg K Na
Til viðhalds 18 18 10 80 10
Á síðasta mán. fyrir burð 33 30 12 95 12
Við 5 kg nyt (OLM) 31 29 14 100 14
Við 10 kg nyt (OLM) 44 40 16 120 16
Við 20 kg nyt (OLM) 70 62 24 158 24
Við 25 kg nyt (OLM) 83 73 27 175 27
Við 30 kg nyt (OLM) 96 84 30 190 30
*OLM: Orkuleiðrétt mjólk


Orku- og próteinþarfir nautgripa/ungneyta






















































































































































































































































Orkuþarfir nautgripa til viðhalds og vaxtar, FEm/dag – viðmiðunargildi m.v. mismunandi þunga og vaxtarhraða

200 kg   300 kg   400 kg 500 kg
Kyn Vaxtar-
hraði, g/dag
Kvígur Uxar Naut Kvígur Uxar Naut Kvígur Uxar Naut Kvígur Uxar Naut
Ísl. kynið 500 3,76 3,54 3,41 4,97 4,76 4,59 5,84 5,74 5,61 6,50 6,44
750 4,61 4,29 4,08 6,02 5,73 5,47 6,98 6,82 6,64 7,64 7,55
1000 5,48 5,06 4,79 7,08 6,70 6,36 8,11 7,92 7,68 8,78 8,66
Galloway 500 3,59 3,41 3,28 4,81 4,59 4,41 5,76 5,61 5,44 6,51 6,44 6,33
750 4,35 4,08 3,90 5,79 5,47 5,19 6,86 6,64 6,39 7,66 7,55 7,38
1000 5,14 4,79 4,54 6,79 6,36 6,00 7,97 7,68 7,35 8,81 8,66 8,45
Angus 500 3,52 3,35 3,24 4,74 4,51 4,33 5,72 5,54 5,36 6,49 6,40 6,26
750 4,26 4,00 3,83 5,69 5,35 5,08 6,80 6,54 6,27 7,63 7,49 7,29
1000 5,02 4,68 4,44 6,65 6,21 5,85 7,89 7,55 7,19 8,77 8,58 8,32
1250 5,81 5,38 5,08 7,63 7,08 6,63 8,98 8,56 8,12 9,91 9,68 9,36
Limousin 500 3,30 3,18 3,10 4,41 4,24 4,11 5,37 5,21 5,07 6,15 6,05 5,93
750 3,92 3,75 3,63 5,20 4,95 4,75 6,27 6,05 5,83 7,11 6,97 6,80
1000 4,57 4,34 4,17 6,00 5,67 5,41 7,18 6,89 6,61 8,08 7,90 7,67
1250 5,25 4,95 4,75 6,82 6,41 6,08 8,10 7,75 7,40 9,05 8,83 8,55











































Próteinþarfir ungneyta

Lífþungi, kg
Til viðhalds, 
g AAT/dag
Vöxtur, g/dag
250 500 750 1000
100 103 70 137 200 258
200 173 65 126 184 238
300 234 61 119 173 223
400 291 59 114 166 214


Helstu heimildir:
Gunnar Guðmundsson 2002: Fóðurþarfir jórturdýra. Handbók bænda 52: 151-155.
Jóhannes Sveinbjörnsson og Bragi Líndal Ólafsson 1999: Orkuþarfir nautgripa og sauðfjár í vexti með hliðsjón af mjólkurfóðureiningakerfi. Í: Ráðunautafundur 1999: 204-217.

back to top