Niðurstöður hrútasýninga haustið 2001

Hrútasýningar voru haldnar í öllum sveitarfélögum á Suðurlandi haustið 2001. Til sýningar mættu alls 635 hrútar. Flestir hlutu 1. verðlaun A eða 517 (81%), 73 (12%) 1. verðl.B og 45 (7%) 2. og 3. verðlaun. Meðaþungi var 82,1 kg, brm. 103 cm, spj. 23,6 cm og fótl. 120 mm. Meðalómvöðvi reyndist vera 33 mm, meðalómfita 5,5 mm og meðallögun 3,3.
Dómarar voru Fanney Ólöf Lárusdóttir, Guðmundur Jóhannesson, Halla Eygló Sveinsdóttir, Jón Viðar Jónmundsson og Þröstur Aðalbjarnarson. Veittar voru viðurkenningar hæst dæmdu veturgömlu hrútum hverrar sýslu og fer listi með þeim hér á eftir. Auk þess var hæst dæmda hrút hverrar sýslu veittur farandskjöldur sem Lánasjóður landbúnaðarins gaf.
Til athugunar! Hrútunum var raðað eftir stigum fyrir bak, malir og læri og síðan eftir heildarstigum og ómmælingu. Stig fyrir bak, malir og læri eru í sviga aftan við heildarstig.

Þungi, mál og stigun hrútanna 2001







  
Steri frá Úthlíð
V-Skaftafellssýsla:

  1. Steri frá Úthlíð – 85,0 stig (36,5)

  2. Pottur frá Fagurhlíð – 85,5 stig (36,0)

  3. Uggi frá Borgarfelli – 85,0 stig (36,0)

  4. Toppur frá Þykkvabæ III – 84,5 stig (36,0)

  5. Svanur frá Þykkvabæ III – 85,5 stig (35,5)

  6. Víðir frá Hemru – 85,0 stig (35,5)

  7. Prúður frá Snæbýli I – 85,0 stig (35,5)

  8. Angi frá Borgarfelli – 85,0 stig (35,5)

  9. Skolli frá Herjólfsstöðum – 85,0 stig (35,5)

  10. Krókur frá Prestsbakka – 84,5 stig (35,5)






   
Austri frá Skarði
Rangárvallasýsla:

  1. Austri frá Skarði – 86,0 stig (37,0)

  2. Alex frá Skarði – 86,0 stig (36,0)

  3. Andri frá Skarði – 86,0 stig (36,0)

  4. Tónn frá Ytri-Skógum – 85,5 stig (36,0)

  5. Álfur frá Ytri-Skógum – 85,0 stig (36,0)

  6. Durgur frá Kirkjulæk – 84,5 stig (36,0)

  7. Hlíðar frá Ytri-Skógum – 84,5 stig (36,0)

  8. Ljómi frá Ytri-Skógum – 85,0 stig (35,5)

  9. Straumur frá Raftholti – 85,0 stig (35,5)

  10. Naggur frá Teigi I – 85,0 stig (35,5)







 
Abel frá Ósabakka (JH)
Árnessýsla:

  1. Abel frá Óssabakka (JH) – 87,0 stig (37,0)

  2. Snær frá Hlemmiskeiði (frá ÁJ Selfossi) – 86,0 stig (36,5)

  3. Dreitill frá Oddgeirshólum – 85,5 stig (36,5)

  4. Loki frá Miðfelli V – 84,5 stig (36,5)

  5. Neisti frá Vogsósum II – 86,0 stig (36,0)

  6. Amor frá Þóroddsstöðum – 86,0 stig (36,0)

  7. Straumur frá Kílhrauni (frá St-Reykjum) – 85,5 stig (36,0)

  8. Fjarki frá Tóftum – 84,0 stig (36,0)

  9. Orri frá Reykjahlíð – 86,0 stig (35,5)

  10. Þór frá Bræðratungu – 85,5 stig (35,5)

back to top