Hæst dæmdu hrútar 2003

Haustið 2003 voru veittar viðurkenningar þremur hæst dæmdu veturgömlum og tíu efstu lambhrútum hverrar sýslu og fer listi með þeim hér á eftir. Auk þess var hæst dæmda hrút hverrar sýslu veittur farandskjöldur sem Lánasjóður landbúnaðarins gaf.
Til athugunar! Hrútunum var raðað eftir stigum fyrir bak, malir og læri og síðan eftir heildarstigum og ómmælingu. Þá var einnig gerð krafa um að veturgömlu hrútarnir hefðu niðurstöður úr kjötmati afkvæma.

Þungi, mál og stigun lambhrútanna
Þungi, mál og stigun veturg. hrútanna

Lambhrútar







141 frá Ytri-Sólheimum, f. Víðir 98-887.
V-Skaftafellssýsla:

  1. 141 frá Ytri-Sólheimum 2 (f. Víðir 98-887) – 86,0 stig
  2. 1982 frá Úthlíð (f. Steri 00-639) – 86,0 stig
  3. 141 frá Mörk (f. Klængur 01-608) – 86,5 stig
  4. 9 frá Pétursey (f. Spakur 00-325) – 86,0 stig
  5. 5541 frá Borgarfelli (f. Smári 01-734) – 86,0 stig
  6. 6081 frá Borgarfelli (f. Smári 01-734) – 86,0 stig
  7. 1161 frá Búlandi (f. Áll 00-868) – 85,5 stig
  8. 1129 frá Úthlíð (f. Stalín 02-024) – 85,0 stig
  9. 1170 frá Úthlíð(f. Náli 98-870) – 85,0 stig
  10. 1661 frá Kirkjubæjarklaustri II (f. Hákon 01-598) – 85,0 stig









83 frá kaldbak, f. Hnöttur 02-111.
Rangárvallasýsla:

  1. 83 frá Kaldbak (f. Hnöttur 02-111) – 86,5 stig
  2. 17 frá Ytri-Skógum (f. Hrani 01-182) – 86,0 stig
  3. 9 frá Hólum (f. Dreitill 00-891) – 85,5 stig
  4. 1 frá Næfurholti (f. Áll 00-868) – 85,0 stig
  5. 2 frá Stóru-Mörk (f. Áll 00-868) – 87,0 stig
  6. 98 frá Skarðshlíð (f. Maur) – 86,0 stig
  7. 196 frá Fossi (f. Sómi) – 85,5 stig
  8. 12 frá Árbæ (f. Vestri 01-451) – 85,0 stig
  9. 169 frá Kaldbak (f. Hnöttur 02-111) – 85,0 stig
  10. 295 frá Skarðshlíð (f. Dreitill 00-891) – 84,5 stig









12 frá Stóru-Reykjum, f. Dreitill 00-891.
Árnessýsla:

  1. 18 frá Vogsósum (ÞS) (f. Dreitill 00-891) – 86,5 stig
  2. 12 frá Stóru-Reykjum (f. Dreitill 00-891) – 87,5 stig
  3. 1 frá Hólmi (ÞG) (f. Vísir 01-892) – 88,0 stig
  4. 143 frá Ósabakka (JH) (f. Hnoðri) – 87,0 stig
  5. 128 frá Brúnastöðum (f. Kristall 02-079) – 86,5 stig
  6. 5 frá Brautartungu (f. Túli 98-858) – 86,5 stig
  7. 218 frá Þverspyrnu (f. Fannar 01-379) – 86,0 stig
  8. 250 frá Brautartungu (f. Þokki 02-124) – 86,5 stig
  9. 29 frá Dísarstöðum (f. Baukur 98-886) – 87,0 stig
  10. 112 frá Efri-Gegnishólum (f. Steðji) – 86,5 stig

 


Veturgamlir hrútar







Stalín 02-024 frá Úthlíð, f. Steri 00-639.
V-Skaftafellssýsla:

  1. Stalín 02-024 frá Úthlíð (f. Steri 00-639) – 86,0 stig
  2. Pjakkur 02-347 frá Hraunkoti (f. Áll 00-868) – 86,0 stig
  3. Steingrímur 02-919 frá Úthlíð (f. Steri 00-639) – 86,0 stig









Hnöttur 02-111 frá Kaldbak, f. Áll 00-868.
Rangárvallasýsla:

  1. Hnöttur 02-111 frá Kaldbak (f. Áll 00-868) – 88,0 stig
  2. Stæll 02-103 frá Skarði (f. Austri 00-435) – 83,5 stig
  3. Kunningi 02-203 frá Ytri-Skógum (f. Vinur 99-867) – 86,0 stig









Seðill frá Ósabakka, f. Bessi 99-851.
Árnessýsla:

  1. Seðill frá Ósabakka (JH) (f. Bessi 99-851) – 87,5 stig
  2. Biti 02-212 frá Oddgeirshólum (f. Dreitill 00-891) – 84,5 stig
  3. Galdur frá Hlemmiskeiði (f. Gotti 01-771) – 85,5 stig

back to top