Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands 2013

105. aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands verður haldinn að Hótel Kötlu Höfðabrekku í dag 17. apríl.  Kjörnir fulltrúar eru 52 frá 38 aðildarfélögum.  Fundurinn er öllum opinn.

 
Dagskrá fundarins
 
1. Fundarsetning (skipan fundarritara og fundarstjóra).
2. Skipun kjörbréfanefndar.
3. Skýrsla stjórnar: Guðbjörg Jónsdóttir formaður.
4. Reikningar Búnaðarsambands Suðurlands og skýrsla framkvæmdastjóra: Sveinn Sigurmundsson.
5. Umræður um skýrslur og reikninga.
6. Matarhlé. 
7. Kjörbréfanefnd skilar áliti
8. Ávörp gesta
9. Tillaga laganefndar. Guðmundur Stefánsson
10. Samningur um ráðstöfun búnaðargjalds. Guðbjörg Jónsdóttir
11. Tillögur lagðar fram og kynntar.
12. Nefndir hefja störf.
13. Kaffihlé
14. Kosningar. Kosið er um 1 stjórnarmann og 1 í varastjórn úr Vestur-Skaftafellssýslu
15. Tillögur lagðar fram frá nefndum, umræður, afgreiðsla.
16. Reikningar bornir undir atkvæði.
17. Önnur mál.
18. Fundarslit. Guðbjörg Jónsdóttir
 

back to top