Verðskrá sauðfjárafurða haustið 2011

Hér er að finna verðsamanburð sem Landssamtök sauðfjárbænda hafa tekið saman. Verðsamanburðurinn miðast við kjötmat og sláturmagn á landinu öllu árið 2010 eins og fyrri ár og tekur tillit til verðskráa afurðastöðva í vikum 35-45.  Álagsgreiðslur Markaðsráðs eru ekki meðtaldar sem og einstakra fyrirtækja utan vikna 35-45.  Skv. þessari samantekt er hækkun á raunverði lambakjöts til bænda rétt um 72 krónur á kíló lambakjöts en verð á kjöti af fullorðnu ríflega tvöfaldast.  Meðalverðin eru námunduð í töflunni að næstu heilu krónu en eru reiknuð út með fullri nákvæmni.  Heildarmeðaltalið er þó birt með aukastöfum til að draga betur fram mun á verði einstakra fyrirtækja, þar sem hann er í sumum tilvikum afar lítill.





















































5. sept. 2011

Lömb


Fullorðið


Samtals

KS og SKVH

484 kr.


248 kr.


474,47 kr.

SV

495 kr.


248 kr.


484,92 kr.

SAH

495 kr.


248 kr.


484,71 kr.

SS

493 kr.


247 kr.


483,78 kr.

Norðlenska

493 kr.


252 kr.


483,75 kr.

Fjallalamb

472 kr.


248 kr.


463,27 kr.

Landsmeðaltal 2011

493 kr.


248 kr.


483,28 kr.

Landsmeðaltal 2010

421 kr.


117 kr.


392,85 kr.

Viðmiðunarverð LS

583 kr.


306 kr.


573 kr.

back to top