Áburðarverð 2010

Verðskrá Áburðarverksmiðjan/Fóðurblandan

 

Tegund

N

P

K

Ca

Mg

S

Verð A

Verð B

Verð C

Magni 1, N27 einkorna (500 kg)

27

0

0

8

0

54.495

57.523

60.550

Græðir 1, 12-12-17 einkorna

16

5,2

14,2

3,5

1,2

8

92.453

97.589

102.725

Græðir 8, 22-7-12 einkorna

22

3

10

3

2

68.985

72.818

76.650

Græðir 9, 27-6-6 einkorna

27

2,6

5

1,8

2

67.410

71.155

74.900

Fjölmóði 2, 23-12

23

5,2

0

4,6

2

65.048

68.661

72.275

Fjölmóði 3, 25-5

25

2,2

0

5,4

2

61.425

64.838

68.250

Fjölgræðir 5, 17-15-12

17

6,6

10

2,5

2

75.128

79.301

83.475

Fjölgræðir 6, 22-11-11

22

4,8

9,2

1,6

2

73.553

77.639

81.725

Fjölgræðir 7, 22-14-9

22

6,1

7,5

1,6

2

74.025

78.138

82.250

Fjölgræðir 9b 25-9-8

25

3,9

6,6

1,6

2

69.930

73.815

77.700

 

Verðin eru háð þróun gegngis EUR á innflutningstímanum. Gert er ráð fyrir að endanleg verð liggi fyrir þann 15.apríl 2010.
Verð A: 10% pöntunar- og staðgreiðsluafsláttur og pantað er fyrir 1.apríl. Gjalddagi 1. eindagi 15.maí.
Verð B: 5 pöntunarafsláttur og pantað er fyrir 1.apríl. Greiða skal fyrir 15 maí, eða greiðslusamningur.
Verð C: Gildir ef pantað er eftir 1.apríl. Eindagi 15.næsta mánaðr eftir úttektarmánuð eða greiðslusamningur.
Greiðslusamningar eru með gjalddaga 1.sept.eða 6 jöfnum greiðslum frá júní til nóv. 2010. Vaxtalausir gegn tryggingum.

Verðskrá Búvís

 

Tegund

N

P

K

S

Verð

Kraftur, einkorna

27

0

0

0

Bætir 10, fjölkorna

27

0

10

0

60.900

Völlur 1, einkorna

15

3,9

10

6,6

Völlur 4, einkorna

20

2,6

11,6

2,0

Völlur 7, tvíkorna

23

4,3

8,3

0

64.800

Völlur 9, tvíkorna

27

2,6

5

0

61.900

Vöxtur 5, fjölkorna

19

5,2

13,2

0

Brennisteinn 90, í 25 kg pokum

0

0

0

90

 

Verð er án vsk og með flutningi f.svæðið frá Tröllaskaga að Langanesi. Æskilegt að pantanir berist fyrir 26.febrúar 2010 en um greiðslukjör gildir: 50% innborgun fyrir 1.mars staðfestir pöntun, pöntun ekki tekin gild ef greitt eftir 1.mars. Eftirstöðvar með eindaga 5. apríl.

Verðskrá Skeljungur

 

Nafn

N

P

K

Ca

Mg

S

Verð
í GPB

Verðlisti

Með 5%
pöntunarafsl.

Með 10% pöntunar-
og stgr.afsl.

Sprettur 27

27.0

0.0

0.0

4.3

2.0

0.0

316,4

61.179

58.120

55.061

Sprettur 26+S

26.0

0.0

0.0

5.4

1.5

3.6

330,6

63.925

60.729

57.532

Sprettur 26-13

26.0

5.7

0.0

1.3

0.7

2.5

381,1

73.689

70.005

66.321

Sprettur 25-5

25.0

2.2

0.0

3.5

1.9

2.4

355,7

68.778

65.339

61.900

Sprettur 22-7-6

22.0

3.1

5.0

2.8

1.6

2.6

361,1

69.822

66.331

62.840

Sprettur 27-6-6

27.0

2.6

5.0

0.0

0.0

2.0

387,8

74.985

71.236

67.487

Sprettur 20-12-8

20.0

5.2

6.6

2.3

1.5

2.5

384,0

74.250

70.538

66.825

Sprettur 20-10-10

20.0

4.4

8.3

2.4

1.4

2.5

384,0

74.250

70.538

66.825

Sprettur 20-12-8+Se

20.0

5.2

6.6

2.3

1.3

2.5

397,5

76.861

73.018

69.175

Sprettur 16-15-12

16.0

6.5

10.0

1.9

1.0

2.5

396,7

76.706

72.871

69.035

Sprettur 20-5-12+Avail

20.0

2.2

10.8

3.7

1.0

2.4

363,8

70.344

66.827

63.310

Sprettur 16-10-18+Avail

16.0

4.3

14.9

2.6

0.7

2.4

391,8

75.758

71.971

68.183

 

Greiðslukjör
1. Verð er gefið upp í pundum og umreiknaði út í ISK miðað við sölugengi Seðlabanka Íslands þann 31. mars 2010.
2. Sé vara staðgreidd er miðað við gengi á greiðsludag reiknings sé hann fyrir 31. mars 2010.
3. Almenn greiðslukjör: Gjalddagi 30. apríl 2010 og eindagi 15. maí 2010 eða áður en áburðurinn er afgreiddur.
4. Greiðslusamningar: Boðið er upp á vaxtalausa greiðslusamninga gegn sjálfskuldaábyrgð eða tryggingum sem Skeljungur samþykkir.
    a) Sé pantað fyrir 31. mars 2010. Gjalddagi 15. ágúst 2010 og eindagi 31. ágúst 2010. Sé ekki greitt fyrir 1 september reiknast dráttarvextir frá gjalddaga.
    b) Sé pantað fyrir 31. mars 2010. Vaxtafrítt sé greitt í sex jöfnum greiðslum. Byrjað að greiða í maí og lokið í október. Fyrsti gjalddagi 15. maí og síðasti 15 október
    Eindagi er 15 dögum eftir gjalddaga. Sé ekki greitt fyrir eindaga reiknast dráttarvexir frá gjalddaga.
    c) Sé pantað fyrir 31. mars 2010 og óskað eftir lengri greiðslufresti en til 31. ágúst reiknast vextir frá 15. ágúst 2010.
5. Vextir: miðað er við afuðalánavexti hjá Arion banka hf., 7. álagsfl. Dragist greiðsla fram yfir eindaga reiknast dráttarvextir frá gjalddaga.
6. Öll verð eru án VSK og leggst 25,5% VSK ofan á verð við útgáfu reiknings.

Verðskrá Sláturfélag Suðurlands (YARA)

 

VERÐSKRÁ

Mars 2010

Apríl 2010

TEGUND

Verð kr/tonn án vsk
7% stgr.afsl.

Verð kr/tonn án vsk
5% pöntunarafsl.

Verð kr/tonn án vsk.
5% staðgr.afsl.

Verð kr/tonn án vsk.

OPTI-KAS TM (N27)

54.157

58.223

58.223

61.298

OPTI-NS TM 27-0-0 (4S)

57.449

61.773

61.773

65.024

Kalksaltpétur (N 15,5)

52.511

56.463

56.463

59.435

Bórkalksaltpétur (N 15,4)

54.650

58.764

58.764

61.857

CalciNit TM (f. gróðurhús)

92.181

99.120

99.120

104.337

NP 26-6

65.185

70.092

70.092

73.781

NPK 24-4-7

67.819

72.924

72.924

76.762

NPK 21-3-8 +Se

71.441

76.818

76.818

80.861

NPK 21-4-10

69.795

75.048

75.048

78.998

NPK 19-4-12

73.910

79.473

79.473

83.656

NPK 12-4-18

90.535

97.350

97.350

102.474

OPTI VEKST 6-5-20

97.943

105.315

105.315

  110.858

OPTI START TM NP 12 – 23

99.260

106.731

106.731

112.348

OPTI-P TM

66.009

70.977

70.977

74.713

Mg-kalk – 0,2 – 2mm

25.803

27.745

27.745

29.205

Mg-kalk – kornað

52.700

56.667

56.667

59.649

 

Viðskiptakjör 2010

 

a) Verðskrá er uppgefin í  krónum á tonn án virðisaukaskatts. 
b) Verðskrá getur breyst án fyrirvara vegna gengisþróunar þar til innkaup á áburði hafa
    verið greidd.
c) 25,5% virðisaukaskattur leggst ofan á verð við útgáfu reiknings.

 

Pöntunarafsláttur
     o 5% pöntunarafsláttur í mars.

 

Staðgreiðsla

 

     • Staðgreiðsluafsláttur:
               o 7% í mars. 
               o 5% í apríl.
               o 3% í maí.

 

     • Gjalddagi/Eindagi:
               o Gjalddagi er 1. hvers mánaðar og eindagi 15. hvers mánaðar eftir
                  pöntunarmánuð en þó alltaf fyrir afhendingu áburðar.  
               o Greiðist með greiðsluseðli í banka.

 

Greiðslusamningur

 

     • Greiðslusamningi þarf að vera lokið með eftirfarandi hætti en þó alltaf fyrir afhendingu
        áburðar:
               o Fyrir 5. apríl vegna pantana í mars.
               o Fyrir 5. maí vegna pantana í apríl.

 

       • Greiðslusamningur/skuldabréf:
               o Vextir af óverðtr. skuldabréfum Arion banka hf, 7. álagsfl.
               o Vextir reiknast frá útgáfudegi en þó ekki fyrr en 1. júlí 2010

back to top