Kornrækt á Suðurlandi

Búnaðarsamband Suðurlands hefur tekið saman kornrækt á Búnaðarsambandssvæðinu vegna úttektar jarðabóta- og þróunarverkefna. Samkvæmt úttektarreglum síðustu ára eru aðeins teknir út þeir akrar sem eru 2 ha. eða stærri sem sáð er í yrkjum til þroska fyrir 20. maí ár hvert. Uppskerutölur hafa ekki verið teknar saman með reglubundnum hætti nema á stöku stað og því ekki birtar hér. Taflan hér að neðan sýnir þó með glöggum hætti umfang kornræktar á Suðurlandi og samanburður við fyrri ár er birtur þar sem þær tölur hafa verið teknar saman með sambærilegum hætti áður.

Fjöldi hektara eru þeir hektarar sem sáð var í en segir ekki til um fjölda uppskorinna hektara þó það sé að sjálfsögðu mikill meirihluti.

































































































































































Kornrækt á Suðurlandi

  2005 2004
  Fjöldi
jarða*
Hektarar Fjöldi
jarða*
Hektarar

Árnessýsla

       

Flói og Ölfus

36 237,6 29 175,3

Skeiðar og Gnúp.

26 204,2 26 198,6

Hrunamannahr.

27 142,0 24 135,4

Bláskógabyggð

13 64,7 9 43,7

ALLS:

102 648,5 88 553,0

Rangárvallasýsla

       

Eyjafjöll

19 179,6    

Landeyjar

40 447,4    

Fljótshlíð og Hvolhr.

12 122,0    

Rangárvellir

6 121,4    

Holt og Land

7 41,4    

Þykkvibær

17 110,5    

ALLS:

101 1022,3    
V.-Skaftafellssýsla        

Mýrdalshreppur

7 36,0 7 40,0

Skaftárhreppur

23 82,5 13 54,5

ALLS:

30 118,5 20 94,5

A.-Skaftafellssýsla

       

Suðursveit

1 11,5    

Mýrar

3 20,5    

Nes

7 25,7    

ALLS:

11 57,7    

SUÐURLAND ALLS:

244 1.847    

* Athugið að hér er tilgreindur fjöldi jarða þar sem kornrækt er stunduð, en fleiri en einn aðili getur verið á bak við einstaka jarðir.

back to top