Verð á sáðvöru 2006

Hér fyrir neðan gefur að líta helstu upplýsingar um sáðvöru sem flutt er inn af þremur stærstu innflytjendum sáðvöru til landbúnaðarnota.

Verð án vsk pr.kg

Grasfræ/belgjurtir Yrki Sáðmagn kg/ha Magn í sekk
FB

Líf-
land

Land-
stólpi
Vallarfoxgras Adda 25-30 25 220
Vallarfoxgras Grindstad 25-30 25 302 290 311
Vallarfoxgras Engmo 25-30 25 220
Vallarfoxgras Vega 25-30 25 270 289
Vallarfoxgras Jonatan 25-30 25 220 220
Vallarfoxgras Ragnar 25-30 25 337
*Grasfræblanda-K – blanda – 25-30 25 280
**Grasfræblanda I – blanda – 25-30 25 310
***Grasfræblanda II – blanda – 25-30 25 330
****Stólpa-blanda I – blanda – 25-30 25 332
*****Stólpa-blanda II – blanda – 25-30 25 348
Uppgræðslublanda – blanda – 25-30 25 380
Vallarsveifgras Sobra 15 25 260 280 318
Vallarsveifgras Balin 15 25 245 305
Vallarsveifgras Fylking 15 25 565 523
Vallarsveifgras Bartender 15 25 510 571
Sauðvingull Bardur 25-30 25 355
Túnvingull Gondolin 20-30 25 250 195 266
Túnvingull Pernille 20-30 25 195
Túnvingull Bargreen 20-30 25 293
Túnvingull Barcrown 20-30 25 399
Vallarrýgresi Baristra 35 25 247
Vallarrýgresi Svea 35 10 226 247
Vallarrýgresi Tetramax 35 10 225
Rauðsmári Bjursele 5-7 10 998 749
Rauðsmári Betty 5-7 10 1.020
Hvítsmári Undrom 10 10 1.020 749
Hvítsmári Norstar 10 10
Hvítsmári Milkanova 10 10
Ertur Bohatyr 25 85 91
Bakteríusmit fyrir ertur 1.290 stk
Bakteríusmit fyrir smára 1.290 stk
*Grasfræblanda-K frá MR inniheldur 85% vallarfoxgras og 15% vallarsveifgras,
sett saman úr eftirfarandi stofnum:
Vallarfoxgras: Engmo 74% og Adda 11%
Vallarsveifgras: Fylking 7,5% og Sobra 7,5%
**Grasfræblanda I frá FB búvörum inniheldur 87% vallarfoxgras, 3% fjölært rýgresi og
10% vallarsveifgras, sett saman úr eftirfarandi stofnum:
Vallarfoxgras: Vega 62%, Grindstad 10% og Jonatan 15%
Vallarsveifgras: Balin 5% og Sobra 5%
Fjölært rýgresi: Tetramax 3%
Grasfræblanda I er hugsuð til að gefa góðan endurvöxt og ætti að vera tilvalin
þar sem slegið er tvisvar.
***Grasfræblanda II frá FB búvörum inniheldur 74% vallarfoxgras og 26%
vallarsveifgras, sett saman úr eftirfarandi stofnum:
Vallarfoxgras: Vega 50% og Jonatan 24%
Vallarsveifgras: Sobra 10%, Fylking 16%
Grasfræblanda II ætti að henta vel til beitar og þar sem slegið er einu sinni.
Vetrarþol Grasfræblöndu II ætti að vera meira en í Grasfræblöndu I.
****Stólpa-blanda I frá Landstólpa inniheldur 85% vallarfoxgras, 5% fjölært rýgresi og
10% vallarsveifgras, sett saman úr eftirfarandi stofnum:
Vallarfoxgras: Vega 70%, Grindstad 15%
Vallarsveifgras: Balin 5% og Sobra 5%
Fjölært rýgresi: Svea 5%
Stólpa-blanda I er einkum hugsuð fyrir kýr til slægna og beitar.
*****Stólpa-blanda II frá Landstólpa inniheldur 70% vallarfoxgras og
30% vallarsveifgras, sett saman úr eftirfarandi stofnum:
Vallarfoxgras: Vega 70%
Vallarsveifgras: Balin 10%, Sobra 15% og Fylking 5%
Stólpa-blanda II er einkum hugsuð fyrir sauðfé og beit

 

Verð án vsk pr. kg
Grænfóðurfræ Yrki Sáðmagn kg/ha Magn í sekk
FB

Líf-
land

Land-
stólpi
Sumarhafrar Belinda 180-200 40 69 57
Sumarhafrar Gunnhild 180-200 40
Vetrarhafrar Jalna 180-200 40 70
Sumarrýgresi Avance 35 25 160
Sumarrýgresi Barspectra 35 25 143 160 162
Sumarrýgresi Botrus 35 25 175
Sumarrýgresi Clipper 35 25 190
Vetrarrýgresi EF 486 Dasas 35 25 184
Vetrarrýgresi Barmultra 35 25 149 160 162
Vetrarrýgresi Barextra 35 25 186
Sumarrepja Plúto 10-18 10 590 590 713
Vetrarrepja Akela 8-10 25 199
Vetrarrepja Delta 8-10 25 199
Vetrarrepja Barcoli 8-10 25 175 185
Vetrarrepja Hobson 8-10 25 175 199
Vetrarrepja Interval 8-10 25 199
Nepja Largo 8-10 25 364
Fóðurmergkál Maris Kestrel 6-8 25 1.200
Fóðurmergkál Grüner Angeliter 6-8 25 1.000 1.093
Fóðurnæpur Samson 1,5 490
Fóðurnæpur Barkant 2-3 571

 

Verð án vsk pr. kg
Bygg til þroska Sáðmagn kg/ha Magn í sekk
FB

Líf-
land

Land-
stólpi
Arve 6 raða 180-200 40 61 62 62
Olsok 6 raða 180-200 40 66 66 67
Ven 6 raða 180-200 40 66 60
Lavrans 6 raða 180-200 40 69
Skúmur 6 raða 180-200 50 72
Thiril 6 raða 180-200 40 69 67
Saana 2 raða 180-200 50 47 51
Kría 2 raða 180-200 50 59
Filippa 2 raða 180-200 50 49 49 52
Rekyl 2 raða 180-200 50 59 56
Skegla 2 raða 180-200 50 55
Hafrar til þroska Cilla 180-200 40 67
Hafrar til þroska Biri 180-200 40 70

Ath. Verð Landstólpa eru aprílverð, hækkuðu um 5% eftir 31. mars 2006.
Ath. Lífland býður bændum frían flutning á sáðvörunni ef pantað er fyrir 5.apríl.

back to top