Kýrnar á Stóra Ármóti
Á Stóra Ármóti eru að jafnaði 50-60 kýr í fjósi en í fjósinu eru 59 básar. S.l. ár hafa afurðir aukist jöfnum höndum. Á árinu 2003 fóru afurðir yfir 6.000 kg eftir árskú í fyrsta sinn og nálgast nú óðfluga 7.000 kg. |
Efnainnihald í innleggsmjólk hefur aukist í samræmi við það fóðrunarskipulag sem keyrt er eftir nú, þ.e. fóðrun til hámarksafurða. Einkum hefur tekist að auka próteinhlutfall mjólkurinnar. |
Líftala mjólkur hefur verið viðunandi undanfarin ár ef undan er skilið árið 2000 þar sem hún var í hærri kantinum að meðaltali. |
Meðaltal frumutölu í mjólk er að öllu jöfnu of hátt þrátt fyrir að meðhöndlunum vegna júgurbólgu hafi fækkað, einkum vegna minni tíðni spenastiga. Baráttan við frumutöluna heldur áfram og aðgerðir þar að lútandi í gangi. |
Tíðni helstu framleiðslusjúkdóma (hlutfall kúa með einkenni) | |||||||
Sjúkdómur |
2005 |
2006 |
2007 |
2008 |
2009 |
2010 |
2011 |
Doði |
19% |
12% |
4,3% |
4,9% |
6,6% |
9,3% |
13,5% |
Fastar hildir |
4,8% |
0% |
2,2% |
0% |
0% |
1,8% |
0% |
Legbólga |
4,8% |
4,8% |
2,2% |
1,6% |
4,4% |
1,8% |
1,9% |
Súrdoði |
4,8% |
2,4% |
8,7% |
11,4% |
6,6% |
7,4% |
9,6% |
Júgurbólga |
50% |
50% |
44% |
54% |
37,3% |
31,5% |
12% |
Dauðfæddir kálfar |
16% |
7% |
12% |
11% |
14% |
11% |
20% |