Samningagerð
Búnaðarsamband Suðurlands býður upp á aðstoð við hvers konar samningagerð og umsóknir er snerta land- og búfjáreigendur. Þar má nefna sem dæmi samninga um kaup og sölu á lóðum undir sumar- og/eða íbúðarhús, umsóknir um stofnun lögbýla, aðstoð við ábúendaskipti, aðila- og eða handhafaskipti að greiðslumarki/beingreiðlsum, kaup og sölu á búfénaði o.fl.
Í valröndinni hér vinstra megin er að finna upplýsingar um kaup og sölu og eyðublöð/samningsform fyrir margs konar umsóknir/samninga eða tilkynningar er varða land- og búfjáreigendur.