Haustfundur LK – Þingborg

Fyrsti haustfundur Landssambands kúabænda í Þingborg 15. október kl. 20.30

Á fundinum verður m.a. farið yfir eftirfarin atriði:
· Einstæða söluþróun mjólkurafurða
o Horfur í framleiðslu og sölu næstu ár
o Hvernig bregst greinin við?
o Hver er staða greiðslumarkskerfisins?
o Viðskipti með greiðslumark?
o Breytingar á greiðslum fyrir fitu og prótein?
· Staða í framleiðslu og sölu nautakjöts
o Endurnýjun holdanautastofnanna
o Ráðgjöf til nautakjötsframleiðenda
· Leiðbeiningar um góða framleiðsluhætti – staða málsins
· Önnur mál

Framsögumenn verða Sigurður Loftsson, formaður LK, Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri LK, Egill Sigurðsson, stjórnarformaður Auðhumlu og Einar Sigurðsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar. Sérstakur gestur fundarins er Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Bændur eru hvattir til að fjölmenna!

Landssamband kúabænda nánar á naut.is


back to top