Bændafundur BÍ – Hornafjörður

Bændasamtök Íslands halda bændafundi víða um land í upphafi næstu viku, dagana 9. – 11. janúar. Fundarefnið er tvíþætt, annars vegar upptaka félagsgjalda hjá BÍ og hins vegar nýjar reglugerðir sem tengjast nýgerðum búvörusamningum. Farið verður yfir áhrif nýrra búvörusamninga á rekstur bænda. Bændur eru hvattir til að mæta á fundina og ræða sín hagsmunamál við forystufólk samtakanna.

Hornafjörður – Mánagarður í Nesjum, mánudaginn 9. janúar kl. 12.00

 

Auglýsing um bændafundina


back to top