Opinn fagráðsfundur – Fagfundur sauðfjárræktarinnar í Bændahöllinni 1. mars frá kl 12:30 til 17:00

Dagskrá

Af vettvangi fagráðs Gunnar Þórarinsson, form. fagráðs

Úr ræktunarstarfinuEyþór Einarsson, RML

Framtíðar áherslur í sauðfjárrækt – sýn bænda

  • Eiríkur Jónsson, Gýgjarhólskoti
  • Jón Gíslason, Hofi
  • Bjarki og Sigþór Sigurðssynir, Skarðaborg

Rekstur sauðfjárbúa Eyjólfur Ingvi Bjarnason og María Svanþrúður Jónsdóttir, RML

Áhrifaþættir á haustþunga lamba Jóhannes Sveinbjörnsson, Lbhí

Vanhöld lamba, burðarerfiðleikar og skyldleikarækt Emma Eyþórsdóttir, Lbhí

Samanburður á verkunaraðferðum og þróun kjötmats Guðjón Þorkeslsson, Matís

Frá fjalli að gæða matvöru – Óli Þór Hilmarsson, Matís og Eyþór Einarsson, RML

Lungnaormar í sauðfé Hrafnkatla Eiríksdóttir

Öndunarfærasjúkdómar hjá sauðfé Charlotta Oddsdóttir, Keldum

Verðlaunafhending sæðingastöðvanna fyrir besta lambaföðurinn og besta reynda kynbótahrútinn.


back to top