Spildudagur í Gunnarsholti

Spildudagur er haldinn í Gunnarsholti þriðjudaginn 8. október á vegum LbhÍ í samvinnu við Land og Skóg. Dagskráin hefst kl 9:00 í Frægarði þar sem markmiðið er að kynna hafra til frekari ræktunar en það er verkefnið Jaðarhafrar sem stendur fyrir því. Eftir hádegi eða kl 13:00 er farið út á akurinn og ýmsar tilraunir kynntar m.a. um áburð á bygg, kornkynbótaverkefnið Vala, byggyrkjatilraunir og tilraun með mismunandi gerð af höfrum


back to top