Aðalfundur Kornræktarfélags Suðurlands

Á aðalfundi Kornræktarfélags Suðurlands sem haldinn verður á Stóra Ármóti miðvikudaginn 26. febrúar kl 13:30 verða flutt áhugaverð erindi.

Eiríkur Loftsson ráðunautur RML fjallar um gæðamat korns á velli og ráðgjöf RML fyrir kornbændur

Sunna Skeggjadóttir segir af tilraunastarfi LbhÍ í kornrækt og fjallar m.a. um yrkjatilraunir, áburðartilraunir og skiptingu áburðargjafar á kornakra.


back to top