Þroski túngrasanna

Efnagreiningar grassýna frá síðasta mánudegi liggja nú fyrir. Eðlilega er um eitthvað fall að ræða í orku og próteini frá vikunni á undan en ljóst að um þesar mundir eru gæðin í hámarki. Miðað við veðurlag núna og spána yfir helgina má þykja líklegt að heyskapur verði í fullum gangi hér sunnanlands.

Grösin í sjálfu sér þola nokkura daga sprettu í viðbót hvað varðar efnamagnið en þessum þurrki er ekki hægt að sleppa…  Tafir á slætti vegna rigningar í tvo til þrjá daga getur skilið á milli úrvalsfóðurs og viðhaldsfóðurs eða þaðan af slakara…

Sjá þroska túngrasanna á Suðurlandi


Sjá þroska túngrasanna á landsvísu


Þroski túngrasanna

(meira…)


Þroski túngrasanna

(meira…)


back to top