Ungfolasýning Hrossaræktarfélags A-Landeyja

Árleg ungfolasýning Hrossaræktarfélags A-Landeyja fór fram í Skeiðvangi á Hvolsvelli, síðastliðinn laugardag. Nítján 2ja og 3ja v. folar fengu þar stigun og umsögn hjá landsráðunauti í hrossarækt, Guðlaugi V. Antonssyni. Röðun folanna varð eftirfarandi:


2ja v. folar
1. Örvar frá Lýtingsstöðum IS2009181780, brúnn (F: Kyndill Lýtingsstöðum / M: Blíða Skíðbakka III).
Rækt./Eig.: Guðrún Arndís Eiríksdóttir og Helgi Bjarni Óskarsson.

2. Bylur frá Búlandi IS2009184321, grár / fæddur brúnn (F: Blær Torfunesi / M: Snerra Brattav.).
Rækt./Eig.: Guðmundur Ólafsson og Guðný Halla Gunnlaugsdóttir, Búlandi.

3. Bóas frá Húsavík IS2009166018, brúnn (F: Kappi Kommu / M: Dúsa Húsavík).
Rækt: Vignir Sigurólason / Eig.: Félag um Bóas.

4. Laxdal frá Borg IS2009181202, fífilbleikur (F: Ómur Kvistum / M: Perla Útverkum).
Rækt.: Jóhann G. Jóhannesson og Sigríður Elka Guðmundsd. Eig.: Hestaborg ehf.


5-6. Sproti frá Borg IS2009181203, móálótttvístjörn. (F: Auður Lundum / M: Spes Krossi).
Rækt: Jóhann G. Jóhannesson og Sigríður Elka Guðmundsdóttir, Borg.
Eig.: Jóhann og Elka / Erlendur Árnason og Sara Pesenacker, Skíðbakka III.


5-6. Keimur frá Hólmahjáleigu IS2009184401, bleikálóttvindóttur (F: Hnokki Fellskoti /
M: Fantasía Miðhjáleigu). Rækt.: Sigríður Dögg Sigmarsdóttir.
Eig.: Sigríður Dögg Sigmarsdóttir og Fannar Bergsson.

3ja v. folar
1. Prinsinn frá Efra-Hvoli IS2008184860, rauðskjóttur/blesóttur (F: Álfur Self. / M: Perla Ölvaldsst.).
Rækt./Eig.: Lena Zielinski, Efra-Hvoli.

2. Gjafar frá Velli II IS2008180242, brúnn (F: Flipi Litlu-Sandvík / M: Smella Hafnarfirði).
Rækt.: Arndís Pétursdóttir, Velli II. Eig.: Jón Guðlaugsson.

3. Skrúður frá Húnakoti IS2008186394, rauðskjóttur (F: Brestur Lýtingsst./M: Djörfung Garði).
Rækt./Eig.: Húnakot ehf.

4. Kjarkur frá Miðkoti IS2008184625, dökkrauðbles. (F: Kjarni Þjóðólfsh./M: Roðadís Miðkoti).
Rækt./Eig.: Ólafur Þórisson, Miðkoti.

5.-6. Fálki frá Miðkoti IS2008184623, brúnn (F: Orri Þúfu / M: Gjöf Miðkoti). Rækt./Eig.: Ólafur Þórisson, Miðkoti.

5. -6. Þráður frá Þúfu IS2008184553, dökkrauðstjörn. (F: Þorsti Garði / M: Sameind Þúfu). Rækt./Eig.: Guðni Þór Guðmundsson og Anna Berglind Indriðadóttir, Þúfu.

Hrossaræktarfélag A-Landeyja


back to top