Úrslit kynbótahrossa á Landsmóti 2011
Mikill fjöldi kynbótahrossa var sýndur á Landsmótinu 2011 sem haldið var á Vindheimamelum. Án þess að kastað sé rýrð á nokkurt þeirra verður að segjast eins og er að Spuni frá Vesturkoti vakti hvað mesta athygli enda hlaut hann hæsta dóm sem nokkru sinni hefur sést í heiminum eða 8,92 í aðaleinkunn.
Hér á eftir er að finna umsagnir um verðlaunahesta fyrir afkvæmi sem og dóma þeirra hrossa sem sýnd voru á mótinu.
Umsagnir heiðursverðlaunahesta
IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu Litur: Dökkrauður
Ræktandi: Gunnar Arnarson
Eigendur: Gunnar Arnarson og Kristbjörg Eyvindsdóttir
F: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Ff: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm: IS1983284555 Dama frá Þúfu
M: IS1987288802 Limra frá Laugarvatni
Mf: IS1982187035 Angi frá Laugarvatni
Mm: IS1978288840 Glíma frá Laugarvatni
Kynbótamat Meðaleink. Kynbótamat Meðaleink.
Hæð 2,3 Tölt 112 8,03
Höfuð 118 7,99 Hægt tölt 108 7,80
Háls, herðar 126 8,41 Brokk 108 7,74
Bak, lend 100 7,91 Skeið 115 7,09
Samræmi 118 8,21 Stökk 116 8,10
Fótagerð 131 8,35 Hægt stökk 7,73
Réttleiki 98 7,55 Vilji 115 8,27
Hófar 130 8,36 Fegurð í reið 116 8,07
Prúðleiki 127 8,11 Fet 103 7,64
Sköpulag 142 8,21 Hæfileikar 118 7,88
Afkvæmafrávik sköpulags 10 Afkvæmafrávik hæfileika 0
Aðaleinkunn 128 8,01 Afkvæmafrávik aðaleinkunnar 2
Dæmd afkvæmi 51 Öryggi 96%
Litaskipting afkvæma:
Rauð 29 56,9% Grá 2 3,9% Móálótt 1 2,0%
Jörp 8 15,7% Fífilbleik 2 3,9% Moldótt 1 2,0%
Brún 6 11,8% Bleikálótt 1 2,0% Rauðskjótt 1 2,0%
Gári gefur stór hross með skarpt og þurrt höfuð, beina neflínu og vel opin augu en nokkuð djúpa kjálka og löng eyru. Hálsinn er afar reistur, herðarnar úrval og kverkin klipin. Bakið er breitt en beint og lendin öflug en heldur gróf. Afkvæmin eru fótahá og sívalvaxin. Fætur eru einstakir, öflugir, þurrir og prúðir en réttleiki síðri. Hófar eru mjög góðir, efnisþykkir og djúpir og prúðleiki frábær. Afkvæmi Gára hafa taktgott tölt og brokk, flest afkvæmin eru alhliðageng og góðir vekringar finnast í hópnum. Afkvæmin eru ásækin í vilja og reist með allgóðum fótaburði.
Gári gefur sköpulag með því besta sem fram hefur komið, stórglæsileg og sterkbyggð hross. Hæfileikar eru yfirleitt alhliða, framgangan einörð. Gári hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fyrsta sætið.
——————————————————————————–
IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði Litur: Móbrúnn
Ræktandi: Bragi Sverrisson Eigandi: Eignarhaldsfélagið Aron ehf.
F: IS1989165520 Óður frá Brún
Ff: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum
Fm: IS1981265031 Ósk frá Brún
M: IS1992287057 Yrsa frá Skjálg
Mf: IS1987157001 Farsæll frá Ási I
Mm: IS1981287057 Skör frá Skjálg
Kynbótamat Meðaleink. Kynbótamat Meðaleink.
Hæð 0,8 Tölt 118 8,26
Höfuð 105 7,78 Hægt tölt 113 8,04
Háls, herðar 96 8,01 Brokk 106 7,76
Bak, lend 110 8,07 Skeið 122 7,45
Samræmi 106 8,09 Stökk 101 7,84
Fótagerð 104 7,95 Hægt stökk 7,56
Réttleiki 83 7,33 Vilji 117 8,38
Hófar 105 8,02 Fegurð í reið 114 8,12
Prúðleiki 99 7,59 Fet 107 7,88
Sköpulag 103 7,94 Hæfileikar 122 8,02
Afkvæmafrávik sköpulags 2 Afkvæmafrávik hæfileika 4
Aðaleinkunn 121 7,99 Afkvæmafrávik aðaleinkunnar 4
Dæmd afkvæmi 95 Öryggi 98%
Litaskipting afkvæma:
Brún 54 56,8% Grá 5 5,3% Rauðskjótt 2 2,1%
Rauð 13 13,7% Móálótt 3 3,2% Móvindótt 2 2,1%
Jörp 12 12,6% Bleikálótt 2 2,1% Fífilbleik 1 1,1%
Brúnskjótt 1 1,1%
Aron gefur hross í rúmu meðallagi að stærð með skarpt, svipgott höfuð og vel opin augu en djúpa kjálka og merarskál. Hálsinn er langur og mjúkur með klipna kverk en rís alloft ekki nógu vel úr herðum. Bakið er breitt og lendin löng og afar öflug. Afkvæmin eru hlutfallarétt og fótahá en stundum síðuflöt. Fætur eru þurrir og sinaskil góð en liðir fremur grannir, réttleiki er slæmur. Hófar eru efnisþykkir en prúðleiki um meðallag. Fjölhæfni einkennir afkvæmin, töltið best, mjúkt og taktgott með góðri fótlyftu, brokkið taktgott og ágætlega skrefmikið en ferðlítið, skeiðið takthreint, öruggt og ferðmikið. Góður fetgangur einkennir afkvæmin. Viljinn er ásækinn og vakandi og hrossin fara vel með háum fótaburði.
Aron gefur hlutfallarétt og fótahá hross. Flest afkvæmin eru alhliðageng og mjúk, töltið best og vekurðin snjöll. Aron hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og annað sætið.
——————————————————————————–
IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum Litur: Rauðstjörnóttur, glófextur
Ræktandi: Egill Þórarinsson Eigandi: Ingunn Ingólfsdóttir
F: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Ff: IS1983157002 Smári frá Borgarhóli
Fm: IS1977258509 Albína frá Vatnsleysu
M: IS1991286591 Hera frá Herríðarhóli
Mf: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Mm: IS1981286023 Spóla frá Herríðarhóli
Kynbótamat Meðaleink. Kynbótamat Meðaleink.
Hæð 0,5 Tölt 121 8,30
Höfuð 110 7,85 Hægt tölt 113 7,96
Háls, herðar 124 8,38 Brokk 114 7,89
Bak, lend 105 7,97 Skeið 95 6,20
Samræmi 110 8,09 Stökk 118 8,13
Fótagerð 111 8,03 Hægt stökk 7,60
Réttleiki 95 7,50 Vilji 118 8,38
Hófar 114 8,13 Fegurð í reið 127 8,28
Prúðleiki 117 7,96 Fet 100 7,52
Sköpulag 125 8,08 Hæfileikar 115 7,87
Afkvæmafrávik sköpulags 8 Afkvæmafrávik hæfileika 6
Aðaleinkunn 121 7,96 Afkvæmafrávik aðaleinkunnar 7
Dæmd afkvæmi 53 Öryggi 97%
Litaskipting afkvæma:
Rauð 33 62,3% Brúnskjótt 2 3,8% Jarpvindótt 1 1,9%
Jörp 9 17,0% Leirljós 2 3,8% Bleikálótt 1 1,9%
Brún 4 7,5% Grá 1 1,9%
Hágangur gefur hross um meðallag að stærð með svipgott og myndarlegt höfuð, vel opin augu en frekar slaka eyrnastöðu. Hálsinn er vel reistur og mjúkur. Bakið er vel vöðvað en beint og lendin gróf. Afkvæmin eru fótahá en fremur afturstutt og full djúp um brjóst. Fætur eru þurrir og sinar öflugar en sinaskil lítil, mörg eru nágeng að aftan. Hófar eru efnisþykkir og prúðleiki góður. Afkvæmi Hágangs eru flest klárhross þó góðir vekringar finnist í hópnum. Tölt og brokk er rúmt og lyftingarmikið. Viljinn er ásækinn og þjáll og afkvæmin fara afar vel með góðum höfuð- og fótaburði.
Hágangur gefur reisnarmikil og hágeng hross, viljug og þjál. Hágangur hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og þriðja sætið.
——————————————————————————–
IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum Litur: Svartur
Ræktandi: Sigríður Sveinsdóttir Eigandi: Jón Ágúst Jóhannsson
F: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum
Ff: IS1970165740 Náttfari frá Ytra-Dalsgerði
Fm: IS1974286107 Terna frá Kirkjubæ
M: IS1983286044 Siggu-Brúnka frá Ásmundarstöðum
Mf: IS1973157005 Gustur frá Sauðárkróki
Mm: IS19AA257716 Fluga frá Heiði
Kynbótamat Meðaleink. Kynbótamat Meðaleink.
Hæð 1,9 Tölt 111 8,05
Höfuð 109 7,83 Hægt tölt 110 7,85
Háls, herðar 114 8,23 Brokk 106 7,75
Bak, lend 106 7,98 Skeið 118 7,19
Samræmi 119 8,21 Stökk 111 8,00
Fótagerð 89 7,65 Hægt stökk 7,62
Réttleiki 102 7,62 Vilji 110 8,25
Hófar 110 8,06 Fegurð í reið 114 8,06
Prúðleiki 123 8,03 Fet 102 7,63
Sköpulag 118 8,01 Hæfileikar 117 7,89
Afkvæmafrávik sköpulags 6 Afkvæmafrávik hæfileika 8
Aðaleinkunn 120 7,94 Afkvæmafrávik aðaleinkunnar 9
Dæmd afkvæmi 89 Öryggi 98%
Litaskipting afkvæma:
Brún 61 68,5% Grá 3 3,4% Moldótt 1 1,1%
Jörp 13 14,6% Brúnskjótt 2 2,2% Móvindótt 1 1,1%
Móálótt 6 6,7% Bleikálótt 1 1,1% Brún litförótt 1 1,1%
Adam gefur stór hross með skarpt höfuð og vel borin, fínleg eyru en smá augu. Hálsinn er langur og grannur við háar herðar, kverkin klipin. Bakið er beint og lendin öflug en heldur grunn. Afkvæmin eru langvaxin, léttbygg og fótahá. Fótagerð er slök, sinaskil lítil og liðir grannir, réttleiki um meðallag. Hófar eru drjúg góðir og prúðleiki mikill. Adam gefur taktgott og prýðilega rúmt tölt og brokkið er skrefmikið en frekar ferðlítið. Flest afkvæmin hafa allan gang og skeiðið er öruggt og sniðfast sé það fyrir hendi. Afkvæmin hafa ásækinn og vakandi vilja og allgóðan höfuð- og fótaburð.
Adam gefur hálsgrönn og léttbyggð alhliða ganghross með góðan vilja. Adam hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fjórða sætið.
Umsagnir 1. verðlaunahesta
IS2001137637 Arður frá Brautarholti Litur: Rauðnösóttur
Ræktandi: Snorri Kristjánsson
Eigendur: Snorri Kristjánsson, Björn Kristjánsson og Helgi Jón Harðarson
F: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Ff: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm: IS1983284555 Dama frá Þúfu
M: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
Mf: IS1976157003 Hervar frá Sauðárkróki
Mm: IS1982235790 Snjáka frá Tungufelli
Kynbótamat Meðaleink. Kynbótamat Meðaleink.
Hæð 2,9 Tölt 123 8,28
Höfuð 107 7,88 Hægt tölt 113 7,97
Háls, herðar 109 8,16 Brokk 118 7,94
Bak, lend 104 7,75 Skeið 115 7,25
Samræmi 110 8,09 Stökk 118 8,19
Fótagerð 101 7,81 Hægt stökk 7,78
Réttleiki 104 7,72 Vilji 128 8,53
Hófar 124 8,34 Fegurð í reið 124 8,19
Prúðleiki 109 7,53 Fet 87 7,03
Sköpulag 118 8,02 Hæfileikar 125 8,01
Afkvæmafrávik sköpulags 2 Afkvæmafrávik hæfileika 4
Aðaleinkunn 128 8,01 Afkvæmafrávik aðaleinkunnar 4
Dæmd afkvæmi 16 Öryggi 95%
Litaskipting afkvæma:
Rauð 10 62,5% Jörp 2 12,5%
Brún 3 18,8% Jarpvindótt 1 6,3%
Arður gefur vel stór hross með skarpt höfuð, beina neflínu og vel opin augu en slaka eyrnastöðu. Hálsinn er hátt settur við háar og langar herðar. Baklínan er góð en lendin gróf. Afkvæmin eru léttbyggð og fótahá. Fótagerð er um meðallag, sinar ágætar en sinaskil síðri, réttleiki góður. Hófar eru prýðilegir, djúpir og efnisþykkir og prúðleiki í rífu meðallagi. Flest afkvæmi Arðs eru alhliðageng með taktgóðu og rúmu tölti og skrefmiklu brokki. Skeiðið er öruggt og gripamikið sé það fyrir hendi. Afkvæmin eru bráð viljug og vakandi og höfuð- og fótaburður til mikillar prýði.
Arður gefur léttbyggða og viljuga gæðinga. Ganghæfni er alhliða, töltið best. Arður hlýtur fyrstuverðlaun fyrir afkvæmi og efsta sætið.
——————————————————————————–
IS2002187662 Álfur frá Selfossi Litur: Rauðskjóttur
Ræktandi: Olil Amble Eigandi: Christina Lund
F: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Ff: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm: IS1983284555 Dama frá Þúfu
M: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
Mf: IS1979125040 Adam frá Meðalfelli
Mm: IS1990236512 Grýla frá Stangarholti
Kynbótamat Meðaleink. Kynbótamat Meðaleink.
Hæð 0,9 Tölt 124 8,21
Höfuð 116 7,97 Hægt tölt 122 8,12
Háls, herðar 111 8,21 Brokk 120 7,84
Bak, lend 106 7,97 Skeið 103 6,38
Samræmi 107 8,17 Stökk 120 8,10
Fótagerð 110 7,98 Hægt stökk 7,93
Réttleiki 91 7,34 Vilji 126 8,34
Hófar 115 8,09 Fegurð í reið 134 8,33
Prúðleiki 105 7,48 Fet 106 7,55
Sköpulag 117 8,02 Hæfileikar 124 7,85
Afkvæmafrávik sköpulags 4 Afkvæmafrávik hæfileika 2
Aðaleinkunn 126 7,92 Afkvæmafrávik aðaleinkunnar 3
Dæmd afkvæmi 29 Öryggi 97%
Litaskipting afkvæma:
Rauðskjótt 14 48,3% Brúnskjótt 3 10,3% Móálótt 2 6,9%
Rauð 4 13,8% Brún 3 10,3% Grá 2 6,9%
Jarpskjótt 1 3,4%
Álfur gefur hross í rúmu meðallagi að stærð með frítt höfuð, beina neflínu og vel opin augu. Hálsinn er reistur og mjúkur en nokkuð djúpur við háar herðar. Bakið er breitt og vöðvafyllt en stundum svagt, lendin öflug en áslaga. Afkvæmin eru hlutfallarétt en alloft nokkuð brjóstdjúp. Fætur eru prúðir og þurrir með öflugar sinar en nágengir að aftan. Hófar eru djúpir en frekar þröngir og prúðleiki í rúmu meðallagi. Álfur gefur taktgott, skrefmikið og mjúkt tölt og lyftingarmikið brokk. Flest afkvæmin eru alhliðageng, viljug og þjál og þau fara feikn vel með háum fótaburði.
Álfur gefur fríð og reist hross. Afkvæmin eru viljug, þjál og hágeng, flest með öllum gangi, klárgangur betri. Álfur hlýtur fyrstuverðlaun fyrir afkvæmi og annað sætið.
——————————————————————————–
IS1999166214 Blær frá Torfunesi Litur: Brúnn
Ræktandi: Baldvin Kristinn Baldvinsson
Eigendur: Ræktunarbúið Torfunesi ehf. og fleiri
F: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Ff: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Fm: IS1983287052 Von frá Bjarnastöðum
M: IS1991266201 Bylgja frá Torfunesi
Mf: IS1984165010 Baldur frá Bakka
Mm: IS1974266245 Kvika frá Rangá
Kynbótamat Meðaleink. Kynbótamat Meðaleink.
Hæð 0,7 Tölt 115 8,08
Höfuð 105 7,76 Hægt tölt 104 7,68
Háls, herðar 102 8,05 Brokk 110 7,55
Bak, lend 110 8,03 Skeið 122 7,34
Samræmi 105 8,08 Stökk 112 7,97
Fótagerð 125 8,29 Hægt stökk 7,00
Réttleiki 99 7,63 Vilji 117 8,26
Hófar 115 8,16 Fegurð í reið 110 7,87
Prúðleiki 109 7,58 Fet 107 7,74
Sköpulag 119 8,04 Hæfileikar 122 7,86
Afkvæmafrávik sköpulags 3 Afkvæmafrávik hæfileika 2
Aðaleinkunn 125 7,93 Afkvæmafrávik aðaleinkunnar 3
Dæmd afkvæmi 19 Öryggi 92%
Litaskipting afkvæma:
Brún 11 57,9% Bleikálótt 1 5,3%
Jörp 6 31,6% Grá 1 5,3%
Blær gefur hross í rúmri meðalstærð með svipgott höfuð og vel opin augu en merarskál og all gróf eyru. Hálsinn er reistur og mjúkur en djúpur. Bakið er breitt og vöðvað og lendin djúp og öflug. Afkvæmin eru fótahá og hlutfallarétt en nokkuð þrekvaxin. Fætur eru mjög góðir, prúðir og öflugir en útskeifir að framan. Hófar eru djúpir og efnisþykkir og prúðleiki í rífu meðallagi. Nær öll afkvæmin eru alhliðageng með taktgóðu og mjúku tölti og skrefmiklu brokki. Skeiðið er best; rúmt, taktgott og öruggt. Afkvæmin hafa góðan og þjálan vilja og fara myndarlega.
Blær gefur sterkbyggða og rúma alhliðagæðinga. Blær hlýtur fyrstuverðlaun fyrir afkvæmi og þriðja sætið.
——————————————————————————–
IS1998187002 Stáli frá Kjarri Litur: Móálóttur
Ræktandi: Helgi Eggertsson Eigandi: Helgi Eggertsson
F: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Ff: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri
Fm: IS1980257000 Gnótt frá Sauðárkróki
M: IS1991286414 Jónína frá Hala
Mf: IS1976157005 Þokki frá Garði
Mm: IS1980258580 Blökk frá Hofsstöðum
Kynbótamat Meðaleink. Kynbótamat Meðaleink.
Hæð -1,4 Tölt 112 8,19
Höfuð 102 7,83 Hægt tölt 106 7,92
Háls, herðar 111 8,14 Brokk 100 7,53
Bak, lend 110 8,06 Skeið 130 7,81
Samræmi 118 8,39 Stökk 107 8,00
Fótagerð 91 7,89 Hægt stökk 7,64
Réttleiki 103 7,64 Vilji 120 8,31
Hófar 109 8,25 Fegurð í reið 116 8,17
Prúðleiki 89 7,42 Fet 101 7,50
Sköpulag 112 8,07 Hæfileikar 124 8,01
Afkvæmafrávik sköpulags 3 Afkvæmafrávik hæfileika 3
Aðaleinkunn 125 8,04 Afkvæmafrávik aðaleinkunnar 4
Dæmd afkvæmi 18 Öryggi 95%
Litaskipting afkvæma:
Fífilbleik 5 27,8% Grá 2 11,1% Móálóttvindótt 1 5,6%
Móálótt 4 22,2% Móskjótt 1 5,6% Bleikálóttvindótt 1 5,6%
Brún 3 16,7% Rauð 1 5,6%
Stáli gefur hross í tæpu meðallagi að stærð með skarpt og þurrt höfuð. Hálsinn er grannur og kverkin klipin. Bakið er breitt og vöðvað en lendin heldur grunn. Afkvæmin eru léttbyggð, fótahá og sívöl. Fætur eru þurrir en grannir og nokkuð nágengir. Hófar eru efnisþykkir en prúðleiki er slakur. Afkvæmin eru taktgóð og mjúk á tölti en brokkið skortir rými. Flest afkvæmin eru alhliðageng og skeiðgeta er afbragð, bæði að rými og öryggi. Afkvæmin hafa góðan reiðvilja og fara vel með ágætum fótaburði.
Stáli gefur hálsgrönn og léttbyggð hross. Flest alhliðageng, skeiðgetan prýðileg og viljinn góður. Stáli hlýtur fyrstuverðlaun fyrir afkvæmi og fjórða sætið.
——————————————————————————–
IS2001186915 Vilmundur frá Feti Litur: Svartur
Ræktandi: Brynjar Vilmundarson Eigandi: Hrossaræktarbúið Fet
F: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Ff: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm: IS1983284555 Dama frá Þúfu
M: IS1992286930 Vigdís frá Feti
Mf: IS1988158714 Kraflar frá Miðsitju
Mm: IS1984258260 Ásdís frá Neðra-Ási
Kynbótamat Meðaleink. Kynbótamat Meðaleink.
Hæð -1,0 Tölt 119 8,13
Höfuð 111 7,98 Hægt tölt 119 8,00
Háls, herðar 110 8,18 Brokk 118 7,85
Bak, lend 113 8,20 Skeið 110 6,40
Samræmi 106 8,03 Stökk 115 7,98
Fótagerð 100 7,75 Hægt stökk 7,30
Réttleiki 93 7,43 Vilji 125 8,35
Hófar 123 8,30 Fegurð í reið 124 8,15
Prúðleiki 106 7,43 Fet 97 7,33
Sköpulag 117 8,00 Hæfileikar 122 7,79
Afkvæmafrávik sköpulags -1 Afkvæmafrávik hæfileika -2
Aðaleinkunn 124 7,88 Afkvæmafrávik aðaleinkunnar -2
Dæmd afkvæmi 20 Öryggi 95%
Litaskipting afkvæma:
Brún 17 85,0% Jörp 1 5,0%
Brúnskjótt 1 5,0% Móálótt 1 5,0%
Vilmundur gefur hross í tæpu meðallagi að stærð með svipmikið höfuð og vel borin en löng eyru. Hálsinn er reistur og mjúkur en full djúpur við háar herðar. Lendin er jöfn, djúp og öflug og bakið breitt. Afkvæmin eru hlutfallarétt og sívöl en all djúp á brjóstið. Fótagerð er í meðallagi en réttleiki síðri. Hófar eru prýðilegir, djúpir og efnisþykkir og prúðleiki um meðallag. Vilmundur gefur lyftingarmikið og taktgott tölt, brokkið er ferðlítið en skrefmikið. Skeiðgetu bregður til beggja átta enn sem komið er. Afkvæmin eru ásækin í vilja, hágeng og fara vel.
Vilmundur gefur mjúkbyggð og hlutfallarétt hross. Flest eru alhliðageng, mikið viljug með rúmt og gott tölt. Vilmundur hlýtur fyrstuverðlaun fyrir afkvæmi og fimmta sætið.
——————————————————————————–
IS2000187051 Gígjar frá Auðsholtshjáleigu Litur: Brúnstjörnóttur
Ræktandi: Þórdís Erla Gunnarsdóttir Eigandi: Gígjar ehf.
F: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Ff: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm: IS1983284555 Dama frá Þúfu
M: IS1982287025 Hrafntinna frá Auðsholtshjáleigu
Mf: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Mm: IS1968284806 Tinna frá Teigi II
Kynbótamat Meðaleink. Kynbótamat Meðaleink.
Hæð -2,0 Tölt 121 8,27
Höfuð 111 7,90 Hægt tölt 115 7,98
Háls, herðar 103 8,11 Brokk 114 7,94
Bak, lend 111 8,10 Skeið 108 6,48
Samræmi 99 8,00 Stökk 116 8,08
Fótagerð 106 7,95 Hægt stökk 7,60
Réttleiki 105 7,73 Vilji 123 8,35
Hófar 106 8,08 Fegurð í reið 125 8,26
Prúðleiki 110 7,68 Fet 94 7,56
Sköpulag 110 8,00 Hæfileikar 121 7,90
Afkvæmafrávik sköpulags 1 Afkvæmafrávik hæfileika 0
Aðaleinkunn 121 7,94 Afkvæmafrávik aðaleinkunnar 0
Dæmd afkvæmi 31 Öryggi 96%
Litaskipting afkvæma:
Brún 17 54,8% Grá 2 6,5%
Jörp 6 19,4% Bleikálótt 2 6,5%
Móálótt 3 9,7% Móvindótt 1 3,2%
Gígjar gefur hross undir meðallagi að stærð með svipgott höfuð, beina neflínu og vel borin eyru en djúpa kjálka. Hálsinn er vel reistur og mjúkur en ekki langur við háar herðar. Bakið er breitt og lendin afar djúp og öflug. Afkvæmin eru hlutfallarétt og sívalvaxin en ekki löng. Fætur eru prúðir og sinar öflugar en sinaskil lítil, réttleiki er þokkalegur. Hófar eru efnisþykkir og prúðleiki töluverður. Gígjar gefur góða fótlyftu og rými á tölti og lyftingarmikið brokk, skeiðið er gripamikið ef það er til staðar. Afkvæmin eru flugviljug og hafa fas sem einkennist af orku og fótaburði.
Gígjar gefur heldur smá hross en vel reist og mjúkvaxin. Snarpur vilji og góður fótaburður einkennir hópinn. Gígjar hlýtur fyrstuverðlaun fyrir afkvæmi og sjötta sætið.
——————————————————————————–
IS2000135815 Sólon frá Skáney Litur: Rauðblesóttur
Ræktandi: Haukur Bjarnason
Eigendur: Haukur Bjarnason og Margrét Birna Hauksdóttir
F: IS1995157001 Spegill frá Sauðárkróki
Ff: IS1989157162 Fáni frá Hafsteinsstöðum
Fm: IS1973257008 Hervör frá Sauðárkróki
M: IS1993235810 Nútíð frá Skáney
Mf: IS1988135801 Andvari frá Skáney
Mm: IS1979235803 Rönd frá Skáney
Kynbótamat Meðaleink. Kynbótamat Meðaleink.
Hæð 2,1 Tölt 119 8,18
Höfuð 111 7,95 Hægt tölt 115 7,89
Háls, herðar 107 8,11 Brokk 109 7,58
Bak, lend 128 8,45 Skeið 108 6,68
Samræmi 108 8,11 Stökk 107 7,79
Fótagerð 112 8,24 Hægt stökk 7,74
Réttleiki 102 7,63 Vilji 115 8,21
Hófar 107 8,03 Fegurð í reið 119 8,11
Prúðleiki 124 8,16 Fet 95 7,39
Sköpulag 121 8,09 Hæfileikar 117 7,78
Afkvæmafrávik sköpulags 6 Afkvæmafrávik hæfileika 3
Aðaleinkunn 121 7,90 Afkvæmafrávik aðaleinkunnar 4
Dæmd afkvæmi 19 Öryggi 92%
Litaskipting afkvæma:
Rauð 14 73,7% Brún 1 5,3% Grá 1 5,3%
Jörp 2 10,5% Fífilbleik 1 5,3%
Sólon gefur vel stór hross. Höfuð er svipgott með beina neflínu. Hálsinn er reistur, vel settur og mjúkur en nokkuð sver. Yfirlínan er úrvals góð, bakið breitt og vöðvað og lendin jöfn og öflug. Afkvæmin eru hlutfallarétt og fótahá en ekki létt á bolinn. Fætur eru prúðir og sterklegir en nágengni alltíð að aftan. Hófar eru efnisþykkir en nokkuð hælalágir. Prúðleiki er afbrags góður. Sólon gefur rúmt og taktgott tölt með góðri fótlyftu, brokkið er síðra heldur ferðlítið og ójafnt. Flest afkvæmin eru alhliðageng og er skeiðgeta efnileg. Afkvæmin hafa þjálan reiðvilja, góðan höfuðburð og prýðilegan fótaburð.
Sólon gefur stór og myndarleg hross með úrvals bak og lend. Gangur er alhliða, töltið best með ágætum fótaburði. Sólon hlýtur fyrstuverðlaun fyrir afkvæmi og sjöunda sætið.
——————————————————————————–
IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum Litur: Rauðstjörnóttur, glófextur
Ræktandi: Bjarni Þorkelsson Eigandi: Þóroddsfélagið ehf.
F: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Ff: IS1981157025 Kjarval frá Sauðárkróki
Fm: IS1972287521 Leira frá Þingdal
M: IS1984287011 Hlökk frá Laugarvatni
Mf: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Mm: IS1969288810 Sif frá Laugarvatni
Kynbótamat Meðaleink. Kynbótamat Meðaleink.
Hæð 0,5 Tölt 109 8,02
Höfuð 104 7,75 Hægt tölt 109 7,89
Háls, herðar 99 8,04 Brokk 105 7,66
Bak, lend 108 8,02 Skeið 124 7,50
Samræmi 109 8,07 Stökk 103 7,82
Fótagerð 111 8,04 Hægt stökk 7,22
Réttleiki 97 7,51 Vilji 116 8,34
Hófar 111 8,17 Fegurð í reið 108 7,99
Prúðleiki 104 7,66 Fet 101 7,57
Sköpulag 111 7,99 Hæfileikar 119 7,90
Afkvæmafrávik sköpulags -2 Afkvæmafrávik hæfileika 0
Aðaleinkunn 120 7,94 Afkvæmafrávik aðaleinkunnar 0
Dæmd afkvæmi 48 Öryggi 96%
Litaskipting afkvæma:
Rauð 25 52,1% Jörp 7 14,6%
Brún 16 33,3%
Þóroddur gefur meðal stór hross með skarpt, þurrt höfuð en ekki beina neflínu. Eyrun eru fínleg og vel borin. Hálsinn er vel reistur og grannur með klipna kverk en frekar lágt settur á brjóstið. Bakið er breitt og vöðvað en stundum svagt, lendin löng og öflug. Afkvæmin eru langvaxin og fótahá. Fætur eru þurrir með öflugar sinar, yfirleitt réttir að aftan en útskeifir að framan. Hófar eru efnisþykkir og prúðleiki um meðallag. Flest afkvæmi Þórodds eru alhliðageng með rúmu, taktgóðu og mjúku tölti og skrefmiklu brokki. Skeiðgeta er afbragð og skeiðið ferðmikið og öruggt. Afkvæmin eru ásækin í vilja og fara prýðilega.
Þóroddur gefur hálsgrönn og fótahá, rúm alhliða ganghross, skeiðið best. Þóroddur hlýtur fyrstuverðlaun fyrir afkvæmi og áttunda sætið.
——————————————————————————–
IS1998186906 Þristur frá Feti Litur: Brúnskjóttur, sokkóttur
Ræktandi: Brynjar Vilmundarson Eigandi: Þristarfélagið ehf.
F: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Ff: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm: IS1983284555 Dama frá Þúfu
M: IS1991286910 Skák frá Feti
Mf: IS1988158713 Barón (Glæsir) frá Miðsitju
Mm: IS1985265014 Drift frá Kvíabekk
Kynbótamat Meðaleink. Kynbótamat Meðaleink.
Hæð 0,8 Tölt 126 8,42
Höfuð 102 7,71 Hægt tölt 116 8,04
Háls, herðar 118 8,34 Brokk 119 8,00
Bak, lend 110 8,00 Skeið 89 5,78
Samræmi 108 8,09 Stökk 118 8,13
Fótagerð 98 7,79 Hægt stökk 7,97
Réttleiki 96 7,56 Vilji 124 8,44
Hófar 117 8,12 Fegurð í reið 129 8,32
Prúðleiki 126 8,17 Fet 92 7,34
Sköpulag 119 8,04 Hæfileikar 116 7,85
Afkvæmafrávik sköpulags 8 Afkvæmafrávik hæfileika 2
Aðaleinkunn 119 7,93 Afkvæmafrávik aðaleinkunnar 4
Dæmd afkvæmi 45 Öryggi 97%
Litaskipting afkvæma:
Brúnskjótt 17 41,7% Jarpskjótt 2 5,6% Móvindótt, litförótt,
Brún 17 30,6% Móskjótt 2 5,6% skjótt 1 2,8%
Jörp 4 11,1% Grá 2 2,8%
Þristur gefur hross í rífu meðallagi að stærð með skarpt, þurrt og svipgott höfuð. Eyrun eru vel borin en löng og kjálkar djúpir. Hálsinn er reistur og mjúkur við háar herðar. Bakið er breitt en beint og lendin djúp og öflug en áslaga. Afkvæmin eru hlutfallarétt og fótahá en síður nokkuð flatar. Fætur eru grannir, nágengir og útskeifir að framan. Hófar eru djúpir og efnisþykkir. Prúðleiki er oftast mjög góður. Þristur gefur úrvals tölt, rúmt, skrefmikið og taktgott með góðum fótaburði. Brokkið er taktgott og skrefmikið. Fá afkvæmanna eru vökur. Afkvæmin eru mikið viljug og fara úrvals vel með góðum höfuðburði og háum fótaburði.
Þristur gefur háreist og prúð hross með úrvals tölt, góðan vilja og háan fótaburð. Þristur hlýtur fyrstuverðlaun fyrir afkvæmi og níunda sætið.
——————————————————————————–
IS2000181814 Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Litur: Grástjörnóttur
Ræktandi: Sigurður Sigurðarson Eigandi: Sigurður Sigurðarson
F: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Ff: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Fm: IS1981284726 Leira frá Ey I
M: IS1987258785 Kringla frá Kringlumýri
Mf: IS1977157350 Feykir frá Hafsteinsstöðum
Mm: IS1978258787 Snælda frá Kringlumýri
Kynbótamat Meðaleink. Kynbótamat Meðaleink.
Hæð 2,1 Tölt 125 8,36
Höfuð 105 7,83 Hægt tölt 118 8,06
Háls, herðar 116 8,25 Brokk 120 7,97
Bak, lend 93 7,69 Skeið 92 6,06
Samræmi 105 7,97 Stökk 119 8,11
Fótagerð 103 7,78 Hægt stökk 7,94
Réttleiki 110 7,83 Vilji 117 8,31
Hófar 115 8,06 Fegurð í reið 128 8,28
Prúðleiki 92 7,28 Fet 95 7,58
Sköpulag 114 7,96 Hæfileikar 116 7,85
Afkvæmafrávik sköpulags 1 Afkvæmafrávik hæfileika 4
Aðaleinkunn 118 7,90 Afkvæmafrávik aðaleinkunnar 4
Dæmd afkvæmi 18 Öryggi 91%
Litaskipting afkvæma:
Grá 9 50,0% Brún 1 5,6%
Rauð 4 22,2% Leirljós 1 5,6%
Jörp 2 11,1% Móvindótt 1 5,6%
Kjarni gefur stór hross með myndarlegt höfuð og vel opin augu en frekar slaka eyrnastöðu. Hálsinn er vel reistur við háar herðar. Bakið er heldur beint og lendin áslaga. Afkvæmin eru fótahá og sívalvaxin en nokkuð djúp á brjóstið. Fætur hafa öflugar sinar, réttleiki er góður. Hófar eru efnisþykkir en prúðleiki slakur. Afkvæmi Kjarna eru rúm, hágeng og skrefmikil á tölti og brokki. Flest afkvæmin eru skeiðlaus en skrefmiklir vekringar finnast í hópnum. Afkvæmin eru viljug og þjál og bera sig afburða vel með háum fótaburði.
Kjarni gefur reist og fótahá myndarhross. Flest eru rúm og hágeng klárhross. Kjarni hlýtur fyrstuverðlaun fyrir afkvæmi og tíunda sætið.
Einstaklingssýndir stóðhestar 7 vetra og eldri
IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 6,5 = 8,35
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 9,5 – 8,5 – 9,5 – 9,5 – 7,0 = 9,07
Aðaleinkunn: 8,78 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
IS2004187401 Frakkur frá Langholti
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,14
Hæfileikar: 9,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 7,0 = 9,03
Aðaleinkunn: 8,68 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 7,5
IS2004158629 Seiður frá Flugumýri II
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,59
Hæfileikar: 8,0 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,72
Aðaleinkunn: 8,67 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2004186916 Héðinn frá Feti
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,33
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,80
Aðaleinkunn: 8,62 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 7,5
IS2004137340 Uggi frá Bergi
Litur: 2220 Brúnn/mó- stjörnótt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,24
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 = 8,74
Aðaleinkunn: 8,54 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2004187644 Barði frá Laugarbökkum
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 6,5 = 8,28
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 = 8,66
Aðaleinkunn: 8,51 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
IS2004188799 Hringur frá Fossi
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,06
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,78
Aðaleinkunn: 8,49 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2003186669 Máttur frá Leirubakka
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,0 = 7,99
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,81
Aðaleinkunn: 8,49 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5
IS2004187660 Gandálfur frá Selfossi
Litur: 0120 Grár/rauður stjörnótt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,0 = 8,08
Hæfileikar: 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,72
Aðaleinkunn: 8,46 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2004187001 Tinni frá Kjarri
Litur: 2720 Brúnn/dökk/sv. stjörnótt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,28
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,56
Aðaleinkunn: 8,45 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2003176452 Kjerúlf frá Kollaleiru
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,14
Hæfileikar: 9,0 – 9,5 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,64
Aðaleinkunn: 8,44 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
IS2004165630 Grunnur frá Grund II
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 6,5 – 9,0 – 7,0 = 8,38
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 9,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,48
Aðaleinkunn: 8,44 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2004101166 Þeyr frá Prestsbæ
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,23
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,55
Aðaleinkunn: 8,42 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2003184949 Gáski frá Vindási
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,16
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,58
Aðaleinkunn: 8,41 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2003165555 Stáli frá Ytri-Bægisá I
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 = 8,26
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,51
Aðaleinkunn: 8,41 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2004187016 Arnþór frá Auðsholtshjáleigu
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 = 7,97
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,5 = 8,65
Aðaleinkunn: 8,38 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2004182712 Loki frá Selfossi
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 = 8,04
Hæfileikar: 9,5 – 9,5 – 5,0 – 9,5 – 9,5 – 9,0 – 8,5 = 8,60
Aðaleinkunn: 8,38 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5
IS2004176173 Ljóni frá Ketilsstöðum
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,0 – 10,0 – 8,5 = 8,61
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,17
Aðaleinkunn: 8,35 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2004184430 Geisli frá Svanavatni
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,06
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 6,0 = 8,48
Aðaleinkunn: 8,31 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2004181102 Stæll frá Neðra-Seli
Litur: 7510 Móálóttur,mósóttur/milli- skjótt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 7,0 = 8,26
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,35
Aðaleinkunn: 8,31 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2004157063 Roði frá Garði
Litur: 1200 Rauður/ljós- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 7,5 = 8,57
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,12
Aðaleinkunn: 8,30 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
IS2003125764 Vaðall frá Njarðvík
Litur: 1201 Rauður/ljós- einlitt glófext
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,5 = 8,62
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,05
Aðaleinkunn: 8,28 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 9,5
IS2004186182 Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti
Litur: 0210 Grár/brúnn skjótt
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,35
Aðaleinkunn: 8,25 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2001158503 Andri frá Vatnsleysu
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 6,5 = 8,17
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,30
Aðaleinkunn: 8,25 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
IS2004165791 Lektor frá Ytra-Dalsgerði
Litur: 1221 Rauður/ljós- stjörnótt glófext
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,59
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,00
Aðaleinkunn: 8,24 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
IS2004181778 Brestur frá Lýtingsstöðum
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,18
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 = 8,14
Aðaleinkunn: 8,16 Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 7,5
IS2004186183 Óðinn frá Eystra-Fróðholti
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 6,5 = 8,06
Hæfileikar: 8,5 – 6,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 6,0 = 8,06
Aðaleinkunn: 8,06 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
Einstaklingssýndir stóðhestar 6 vetra
IS2005101001 Konsert frá Korpu
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,33
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,68
Aðaleinkunn: 8,54 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2005187018 Arnoddur frá Auðsholtshjáleigu
Litur: 1240 Rauður/ljós- tvístjörnótt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 8,50
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,51
Aðaleinkunn: 8,51 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2005187804 Fláki frá Blesastöðum 1A
Litur: 2540 Brúnn/milli- tvístjörnótt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 9,5 = 8,17
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 7,5 = 8,71
Aðaleinkunn: 8,49 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2005187836 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,51
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,48
Aðaleinkunn: 8,49 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2005182009 Freyr frá Hvoli
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 9,5 = 8,19
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,60
Aðaleinkunn: 8,44 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2005158843 Blær frá Miðsitju
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,22
Hæfileikar: 8,0 – 9,0 – 9,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,58
Aðaleinkunn: 8,43 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 5,0
IS2005125038 Blysfari frá Fremra-Hálsi
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,08
Hæfileikar: 9,0 – 9,5 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,63
Aðaleinkunn: 8,41 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5
IS2005135460 Váli frá Eystra-Súlunesi I
Litur: 1650 Rauður/dökk/dr. blesótt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,44
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,36
Aðaleinkunn: 8,39 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5
IS2005186754 Hringur frá Skarði
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 8,41
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,33
Aðaleinkunn: 8,36 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2005136409 Asi frá Lundum II
Litur: 3440 Jarpur/rauð- tvístjörnótt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 8,54
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,23
Aðaleinkunn: 8,35 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2005187604 Heimur frá Votmúla 1
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,23
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,43
Aðaleinkunn: 8,35 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2005182012 Gjafar frá Hvoli
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 8,5 – 6,5 = 8,18
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,43
Aðaleinkunn: 8,33 Hægt tölt: 9,5 Hægt stökk: 8,5
IS2005176176 Flugnir frá Ketilsstöðum
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,23
Hæfileikar: 8,5 – 7,0 – 9,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 = 8,40
Aðaleinkunn: 8,33 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,0
IS2005176180 Brimnir frá Ketilsstöðum
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,28
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,33
Aðaleinkunn: 8,31 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5
IS2005135813 Þytur frá Skáney
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,5 = 8,36
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,27
Aðaleinkunn: 8,30 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5
IS2005187001 Spói frá Kjarri
Litur: 0220 Grár/brúnn stjörnótt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,41
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 = 8,23
Aðaleinkunn: 8,30 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2005186809 Kórall frá Lækjarbotnum
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,23
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,33
Aðaleinkunn: 8,29 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5
IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 6,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 6,5 = 7,54
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,5 – 7,5 – 9,5 – 8,5 – 7,0 = 8,77
Aðaleinkunn: 8,28 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 5,0
IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 7,0 – 7,5 – 7,0 = 7,79
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,59
Aðaleinkunn: 8,27 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5
IS2005157339 Gustur frá Gýgjarhóli
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 9,0 = 8,13
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 6,5 = 8,36
Aðaleinkunn: 8,27 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,0
IS2005181889 Tígulás frá Marteinstungu
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,26
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,27
Aðaleinkunn: 8,27 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2005135830 Ómur frá Laugavöllum
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,22
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,28
Aðaleinkunn: 8,25 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
IS2005156292 Dofri frá Steinnesi
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 = 8,33
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,20
Aðaleinkunn: 8,25 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2005137637 Aldur frá Brautarholti
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,04
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 9,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 6,0 = 8,37
Aðaleinkunn: 8,24 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
IS2005182700 Kinnskær frá Selfossi
Litur: 4210 Leirljós/Hvítur/ljós- skjótt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,81
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 6,5 = 8,51
Aðaleinkunn: 8,23 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2005158629 Segull frá Flugumýri II
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,13
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 6,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 8,27
Aðaleinkunn: 8,21 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 7,5
IS2005157141 Ljóri frá Sauðárkróki
Litur: 1501 Rauður/milli- einlitt glófext
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 = 7,91
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,40
Aðaleinkunn: 8,21 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0
IS2005188570 Nestor frá Kjarnholtum I
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,28
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,10
Aðaleinkunn: 8,17 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0
IS2005181385 Hvessir frá Ásbrú
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,5 = 8,19
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,14
Aðaleinkunn: 8,16 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2005101034 Þristur frá Margrétarhofi
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,11
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,18
Aðaleinkunn: 8,15 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5
IS2005187252 Bjartur frá Sæfelli
Litur: 4500 Leirljós/Hvítur/milli- einlitt
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,14
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 6,5 = 8,01
Aðaleinkunn: 8,06 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0
IS2005176237 Greipur frá Lönguhlíð
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,0 = 8,28
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,88
Aðaleinkunn: 8,04 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2005165525 Þorri frá Möðrufelli
Litur: 0230 Grár/brúnn nösótt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 = 8,08
Hæfileikar: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 7,79
Aðaleinkunn: 7,91 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
Einstaklingssýndir stóðhestar 5 vetra
IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Litur: 3600 Jarpur/korg- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,43
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 10,0 – 8,5 – 10,0 – 9,0 – 8,5 = 9,25
Aðaleinkunn: 8,92 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,28
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 6,5 = 8,64
Aðaleinkunn: 8,49 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5
IS2006165794 Krókur frá Ytra-Dalsgerði
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,59
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 8,33
Aðaleinkunn: 8,43 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2006187026 Korgur frá Ingólfshvoli
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,5 – 9,0 = 8,38
Aðaleinkunn: 8,38 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 9,5
IS2006101027 Glitnir frá Eikarbrekku
Litur: 6510 Bleikur/fífil/kolóttur skjótt
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 7,0 = 8,28
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,39
Aðaleinkunn: 8,35 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006182660 Dynur frá Dísarstöðum 2
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,50
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 9,5 = 8,23
Aðaleinkunn: 8,34 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006156956 Kompás frá Skagaströnd
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,64
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,13
Aðaleinkunn: 8,34 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006155022 Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá
Litur: 0100 Grár/rauður einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 9,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,48
Aðaleinkunn: 8,33 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
IS2006181110 Þeyr frá Holtsmúla 1
Litur: 8100 Vindóttur/bleik einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 8,02
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,53
Aðaleinkunn: 8,33 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006186665 Víkingur frá Ási 2
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 10,0 = 8,53
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,19
Aðaleinkunn: 8,33 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0
IS2006165495 Símon frá Efri-Rauðalæk
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,33
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 6,0 = 8,28
Aðaleinkunn: 8,30 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,0
IS2006187804 Brjánn frá Blesastöðum 1A
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,38
Hæfileikar: 9,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 6,5 = 8,19
Aðaleinkunn: 8,27 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,5
IS2006182570 Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 6,5 = 8,11
Hæfileikar: 9,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 6,0 = 8,35
Aðaleinkunn: 8,26 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 9,0
IS2006184554 Gammur frá Þúfu
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 9,5 = 8,36
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,19
Aðaleinkunn: 8,26 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0
IS2006166420 Djákni frá Hellulandi
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,14
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 6,0 = 8,21
Aðaleinkunn: 8,19 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0
IS2006186955 Bjarkar frá Litlu-Tungu 2
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,35
Hæfileikar: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,07
Aðaleinkunn: 8,18 Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006165510 Svali frá Sámsstöðum
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,02
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 6,0 = 8,28
Aðaleinkunn: 8,18 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006186541 Muggur frá Hárlaugsstöðum 2
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 = 8,21
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,15
Aðaleinkunn: 8,17 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006138450 Glymur frá Leiðólfsstöðum
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,28
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,10
Aðaleinkunn: 8,17 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0
IS2006125212 Patrik frá Reykjavík
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,5 = 8,03
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,25
Aðaleinkunn: 8,17 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,0
IS2006165663 Gangster frá Árgerði
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,11
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 6,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,20
Aðaleinkunn: 8,16 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006182466 Oddsteinn frá Halakoti
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,0 – 7,0 – 8,0 = 8,06
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,20
Aðaleinkunn: 8,14 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5
IS2006184957 Hafþór frá Hvolsvelli
Litur: 0900 Grár/óþekktur einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,05
Aðaleinkunn: 8,13 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006177274 Dalvar frá Horni I
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,37
Hæfileikar: 8,0 – 6,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 6,0 = 7,88
Aðaleinkunn: 8,08 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006155652 Sveipur frá Miðhópi
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,0 – 9,0 – 8,0 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 7,88
Aðaleinkunn: 8,05 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0
IS2006184674 Þrumufleygur frá Álfhólum
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Sköpulag: 7,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 9,0 – 8,5 = 8,04
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,04
Aðaleinkunn: 8,04 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5
IS2006188276 Hljómur frá Túnsbergi
Litur: 1580 Rauður/milli- stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 8,34
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,78
Aðaleinkunn: 8,00 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006138296 Hulinn frá Sauðafelli
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,83
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 6,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,01
Aðaleinkunn: 7,94 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,0
IS2006165170 Stjörnustæll frá Dalvík
Litur: 3720 Jarpur/dökk- stjörnótt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,17
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 6,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,69
Aðaleinkunn: 7,88 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5
Einstaklingssýndir stóðhestar 4 vetra
IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 8,05
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,58
Aðaleinkunn: 8,37 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2007166206 Eldur frá Torfunesi
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 9,5 = 8,46
Hæfileikar: 9,0 – 9,5 – 5,0 – 8,0 – 9,5 – 9,0 – 7,5 = 8,30
Aðaleinkunn: 8,36 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,0
IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,41
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 = 8,30
Aðaleinkunn: 8,35 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5
IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 = 7,94
Hæfileikar: 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,55
Aðaleinkunn: 8,31 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2007187017 Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,09
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,44
Aðaleinkunn: 8,30 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2007188906 Hrókur frá Efsta-Dal II
Litur: 2553 Brúnn/milli- blesótt vagl í auga
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,55
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,09
Aðaleinkunn: 8,28 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
IS2007187660 Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 6,5 = 7,98
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 6,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,42
Aðaleinkunn: 8,24 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5
IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Litur: 1541 Rauður/milli- tvístjörnótt glófext
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,15
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 8,25
Aðaleinkunn: 8,21 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2007188206 Straumur frá Hrafnkelsstöðum 1
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 = 7,98
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,30
Aðaleinkunn: 8,17 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0
IS2007187053 Kristall frá Auðsholtshjáleigu
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,19
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 7,0 = 8,15
Aðaleinkunn: 8,17 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5
IS2007135469 Orfeus frá Vestri-Leirárgörðum
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 = 8,44
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,92
Aðaleinkunn: 8,13 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0
IS2007156418 Viti frá Kagaðarhóli
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 6,5 – 8,0 – 8,0 = 8,05
Hæfileikar: 9,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 6,0 = 8,10
Aðaleinkunn: 8,08 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2007137339 Haki frá Bergi
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 7,0 – 9,0 = 8,16
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,01
Aðaleinkunn: 8,07 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
IS2007187018 Toppur frá Auðsholtshjáleigu
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,0 = 8,18
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 = 7,93
Aðaleinkunn: 8,03 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2007181415 Sproti frá Sauðholti 2
Litur: 1700 Rauður/sót- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,46
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,72
Aðaleinkunn: 8,02 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2007182076 Arnviður frá Hveragerði
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 = 8,08
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,97
Aðaleinkunn: 8,01 Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 8,0
IS2007135606 Ægir frá Efri-Hrepp
Litur: 8190 Vindóttur/bleik blesa auk leista eða sokka
Sköpulag: 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 9,0 – 9,0 = 7,91
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,07
Aðaleinkunn: 8,01 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2007136679 Svikahrappur frá Borgarnesi
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 7,0 – 8,0 – 9,0 = 7,90
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,08
Aðaleinkunn: 8,01 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
IS2007182664 Dimmir frá Dísarstöðum 2
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,19
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 7,75
Aðaleinkunn: 7,93 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
IS2007188907 Glaður frá Efsta-Dal II
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,28
Hæfileikar: 8,5 – 7,0 – 6,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,68
Aðaleinkunn: 7,92 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0
IS2007187105 Lómur frá Stuðlum
Litur: 2220 Brúnn/mó- stjörnótt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,83
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 7,90
Aðaleinkunn: 7,87 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
Einstaklingssýndar hryssur 7 vetra og eldri
IS2003201166 Þóra frá Prestsbæ
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 9,5 – 10,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,0 = 9,08
Aðaleinkunn: 8,77 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5
IS2004258301 Þrift frá Hólum
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 9,5 – 8,5 – 9,5 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,81
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,38
Aðaleinkunn: 8,55 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2004286137 Sál frá Ármóti
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,29
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,39
Aðaleinkunn: 8,35 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5
IS2002265220 Spilda frá Búlandi
Litur: 2720 Brúnn/dökk/sv. stjörnótt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 7,98
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 6,5 = 8,59
Aðaleinkunn: 8,34 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2004281815 Glæða frá Þjóðólfshaga 1
Litur: 1720 Rauður/sót- stjörnótt
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,42
Hæfileikar: 9,5 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,29
Aðaleinkunn: 8,34 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2004284669 Díva frá Álfhólum
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,02
Hæfileikar: 10,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 6,5 = 8,39
Aðaleinkunn: 8,24 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
IS2004265630 Ugla frá Grund II
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 = 7,91
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 8,45
Aðaleinkunn: 8,24 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2004265999 Fruma frá Akureyri
Litur: 1581 Rauður/milli- stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka glófext
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,0 = 8,23
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,16
Aðaleinkunn: 8,19 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2004287054 Hrund frá Auðsholtshjáleigu
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,01
Aðaleinkunn: 8,17 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2003255417 Skinna frá Grafarkoti
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 6,5 = 7,98
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,21
Aðaleinkunn: 8,12 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2004225036 Dimmalimm frá Þúfu í Kjós
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,37
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,95
Aðaleinkunn: 8,12 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 9,0
Einstaklingssýndar hryssur 6 vetra
IS2005286910 María frá Feti
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,37
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,57
Aðaleinkunn: 8,49 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
IS2005287836 Ronja frá Hlemmiskeiði 3
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,14
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,70
Aðaleinkunn: 8,48 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2005265890 Rauðhetta frá Kommu
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,5 = 8,11
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,65
Aðaleinkunn: 8,43 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2005257310 Hreyfing frá Glæsibæ
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 = 8,16
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,56
Aðaleinkunn: 8,40 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5
IS2005286139 Vala frá Ármóti
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 = 8,29
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,48
Aðaleinkunn: 8,40 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 7,5
IS2005286588 Ömmustelpa frá Ásmundarstöðum 3
Litur: 1700 Rauður/sót- einlitt
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,29
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 8,37
Aðaleinkunn: 8,34 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2005281811 Þyrnirós frá Þjóðólfshaga 1
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,37
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,30
Aðaleinkunn: 8,33 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
IS2005255461 Birta frá Sauðadalsá
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 = 8,38
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 = 8,21
Aðaleinkunn: 8,28 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 9,0
IS2005287262 Hafdís frá Hólum
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 7,5 = 7,79
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,5 = 8,58
Aðaleinkunn: 8,27 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 5,0
IS2005286251 Þöll frá Heiði
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 6,5 = 8,02
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 6,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,41
Aðaleinkunn: 8,26 Hægt tölt: 9,5 Hægt stökk: 7,5
IS2005286696 Reynd frá Holtsmúla 1
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 = 8,26
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,23
Aðaleinkunn: 8,24 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5
IS2005288324 Kráka frá Syðra-Langholti
Litur: 1720 Rauður/sót- stjörnótt
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,44
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 = 8,10
Aðaleinkunn: 8,23 Hægt tölt: 9,5 Hægt stökk: 8,5
IS2005282657 Álfadrottning frá Austurkoti
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 = 8,28
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,20
Aðaleinkunn: 8,23 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2005237338 Brá frá Bergi
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 = 8,02
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 6,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,35
Aðaleinkunn: 8,22 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2005258541 Muska frá Syðri-Hofdölum
Litur: 5520 Moldóttur/gul-/m- stjörnótt
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 6,5 = 8,18
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,24
Aðaleinkunn: 8,22 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 5,0
IS2005286758 Framför frá Skarði
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 7,0 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,14
Aðaleinkunn: 8,21 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2005287725 Aska frá Dalbæ
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,18
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,21
Aðaleinkunn: 8,20 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2005235803 Líf frá Skáney
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,37
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 6,0 = 8,09
Aðaleinkunn: 8,20 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2005282466 Álfarún frá Halakoti
Litur: 4510 Leirljós/Hvítur/milli- skjótt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,34
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,09
Aðaleinkunn: 8,19 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2005286911 Nýey frá Feti
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 8,50
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,97
Aðaleinkunn: 8,18 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
IS2005287722 Gátt frá Dalbæ
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,22
Aðaleinkunn: 8,18 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2005257429 Heiður frá Hjallalandi
Litur: 0120 Grár/rauður stjörnótt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 6,5 = 8,05
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,23
Aðaleinkunn: 8,16 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 5,0
IS2005255410 Kara frá Grafarkoti
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 = 8,40
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,99
Aðaleinkunn: 8,16 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2005284508 Sæla frá Skíðbakka III
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 6,5 = 7,83
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,36
Aðaleinkunn: 8,15 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,0
IS2005257800 Súla frá Varmalæk
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,0 = 8,03
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 8,23
Aðaleinkunn: 8,15 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5
IS2005265891 Kleopatra frá Kommu
Litur: 0300 Grár/jarpur einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,13
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,14
Aðaleinkunn: 8,14 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2005201001 Kveðja frá Korpu
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 6,5 = 8,26
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,05
Aðaleinkunn: 8,14 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2005282647 Rispa frá Hvoli
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,29
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 6,0 = 8,03
Aðaleinkunn: 8,13 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 7,5
IS2005225132 Vísa frá Seljabrekku
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,01
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,17
Aðaleinkunn: 8,11 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2005265395 Bylting frá Akureyri
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 = 7,79
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,30
Aðaleinkunn: 8,10 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
IS2005288560 Kolbrá frá Kjarnholtum I
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,14
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,04
Aðaleinkunn: 8,08 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5
IS2005284666 Sóllilja frá Álfhólum
Litur: 6450 Bleikur/fífil- blesótt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 8,16
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,0 = 8,03
Aðaleinkunn: 8,08 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 9,0
IS2005288522 Eskja frá Bræðratungu
Litur: 8300 Vindóttur/jarp- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 = 8,21
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 7,97
Aðaleinkunn: 8,07 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5
IS2005286920 Minný frá Feti
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,15
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,88
Aðaleinkunn: 7,99 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5
IS2005275301 Þjóðhátíð frá Melum
Litur: 0220 Grár/brúnn stjörnótt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 8,03
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,92
Aðaleinkunn: 7,96 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
Einstaklingssýndar hryssur 5 vetra
IS2006286428 Kolka frá Hákoti
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,39
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,58
Aðaleinkunn: 8,51 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0
IS2006238377 Hrefna frá Vatni
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 7,5 = 8,35
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 = 8,33
Aðaleinkunn: 8,34 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006286178 Spá frá Eystra-Fróðholti
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 7,89
Hæfileikar: 9,5 – 9,0 – 6,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,5 = 8,63
Aðaleinkunn: 8,33 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006237336 Skriða frá Bergi
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 = 8,13
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 = 8,43
Aðaleinkunn: 8,31 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006258309 Ferna frá Hólum
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 6,5 = 8,16
Hæfileikar: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,40
Aðaleinkunn: 8,31 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0
IS2006287660 Aðaldís frá Syðri-Gegnishólum
Litur: 2215 Brúnn/mó- skjótt ægishjálmur
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,04
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,46
Aðaleinkunn: 8,29 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006277791 Gifting frá Hofi I
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 7,91
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,53
Aðaleinkunn: 8,28 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,0
IS2006201045 Hviða frá Skipaskaga
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 = 8,33
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,24
Aðaleinkunn: 8,28 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006284554 Smá frá Þúfu
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 = 7,88
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,53
Aðaleinkunn: 8,27 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006286902 Oktavía frá Feti
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 = 8,29
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 6,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 = 8,25
Aðaleinkunn: 8,26 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006201166 Þrönn frá Prestsbæ
Litur: 0500 Grár/moldótt einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,04
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,38
Aðaleinkunn: 8,25 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5
IS2006201011 Lilja Dís frá Fosshofi
Litur: 6610 Bleikur/álóttur skjótt
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,01
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,38
Aðaleinkunn: 8,23 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5
IS2006286914 Kreppa frá Feti
Litur: 3540 Jarpur/milli- tvístjörnótt
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,19
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,25
Aðaleinkunn: 8,23 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5
IS2006287052 Stáss frá Auðsholtshjáleigu
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,33
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,16
Aðaleinkunn: 8,23 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2006225710 Embla frá Valhöll
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,07
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 5,5 = 8,33
Aðaleinkunn: 8,23 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,0
IS2006284987 Gjöf frá Vindási
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 6,5 = 7,94
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,40
Aðaleinkunn: 8,22 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,0
IS2006287494 Trú frá Syðri-Gróf 1
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,13
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,0 = 8,28
Aðaleinkunn: 8,22 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2006235848 Planta frá Skrúð
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,61
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 7,95
Aðaleinkunn: 8,22 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5
IS2006287141 Eyrún frá Litlalandi
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,35
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,11
Aðaleinkunn: 8,21 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006225109 Gróska frá Dallandi
Litur: 2560 Brúnn/milli- leistar(eingöngu)
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,26
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,16
Aðaleinkunn: 8,20 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006286105 Ísafold frá Kirkjubæ
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 – 7,5 = 7,99
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,5 – 8,0 = 8,31
Aðaleinkunn: 8,19 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5
IS2006286806 Lilja frá Lækjarbotnum
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 = 8,20
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 6,5 = 8,17
Aðaleinkunn: 8,18 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 9,0
IS2006235698 Unun frá Vatnshömrum
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,16
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,19
Aðaleinkunn: 8,18 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006286093 Flétta frá Árbakka
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 8,10
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,19
Aðaleinkunn: 8,16 Hægt tölt: 9,5 Hægt stökk: 8,0
IS2006256275 Heiðdís frá Hólabaki
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 = 8,24
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 = 8,10
Aðaleinkunn: 8,15 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5
IS2006287013 Alda frá Auðsholtshjáleigu
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 = 7,96
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 6,5 = 8,28
Aðaleinkunn: 8,15 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006266672 Hátíð frá Syðra-Fjalli I
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,21
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,10
Aðaleinkunn: 8,15 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006258644 Frásögn frá Dýrfinnustöðum
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,68
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,79
Aðaleinkunn: 8,15 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
IS2006284701 Virðing frá Sperðli
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 = 8,07
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,18
Aðaleinkunn: 8,14 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006287571 Lukkudís frá Austurási
Litur: 3720 Jarpur/dökk- stjörnótt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,20
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,03
Aðaleinkunn: 8,10 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5
IS2006235010 Marey frá Akranesi
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,49
Hæfileikar: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,84
Aðaleinkunn: 8,10 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0
IS2006286591 Halla frá Herríðarhóli
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,13
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,08
Aðaleinkunn: 8,10 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
IS2006284551 Ylfa frá Þúfu
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,26
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,97
Aðaleinkunn: 8,08 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006288010 Líneik frá Skarði
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,91
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,20
Aðaleinkunn: 8,08 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5
IS2006265004 Stilla frá Litlu-Brekku
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,02
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,12
Aðaleinkunn: 8,08 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006284975 Kolbrún frá Hvolsvelli
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,03
Aðaleinkunn: 8,06 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0
IS2006285260 Lyfting frá Þykkvabæ I
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 7,0 – 8,0 – 6,5 = 7,72
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 6,5 = 8,28
Aðaleinkunn: 8,06 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006255474 Sæla frá Þóreyjarnúpi
Litur: 4500 Leirljós/Hvítur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,5 = 8,19
Hæfileikar: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,97
Aðaleinkunn: 8,06 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,0
IS2006284890 Gígja frá Strandarhjáleigu
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 = 8,01
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 8,08
Aðaleinkunn: 8,05 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2006238398 Grýla frá Gillastöðum
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 6,5 = 8,03
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,06
Aðaleinkunn: 8,05 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5
IS2006258300 Þraut frá Hólum
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 6,5 = 8,18
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,95
Aðaleinkunn: 8,05 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006282220 Ljósmynd frá Stekkholti
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 8,5 = 8,29
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 6,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 7,87
Aðaleinkunn: 8,04 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2006287812 Sóley frá Blesastöðum 1A
Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 – 6,5 – 8,0 – 7,0 = 7,59
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 9,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 = 8,33
Aðaleinkunn: 8,04 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006225118 Folda frá Dallandi
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 7,85
Aðaleinkunn: 8,04 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006286422 Oddrún frá Skarði
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 7,89
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,13
Aðaleinkunn: 8,03 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2006286714 Salka frá Snjallsteinshöfða 1
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,53
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,67
Aðaleinkunn: 8,01 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5
IS2006282360 Rós frá Stokkseyrarseli
Litur: 1650 Rauður/dökk/dr. blesótt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,44
Hæfileikar: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,72
Aðaleinkunn: 8,01 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
IS2006258629 Sóldögg frá Flugumýri II
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,27
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,82
Aðaleinkunn: 8,00 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006287037 Þota frá Rútsstaða-Norðurkoti
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,09
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,93
Aðaleinkunn: 7,99 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006286911 Opna frá Feti
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 9,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,68
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 7,53
Aðaleinkunn: 7,99 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5
IS2006287105 Storð frá Stuðlum
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,79
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 5,5 = 8,12
Aðaleinkunn: 7,99 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006235941 Védís frá Hellubæ
Litur: 0600 Grár/bleikur einlitt
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,0 = 7,94
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,01
Aðaleinkunn: 7,99 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 9,0
IS2006237538 Dimma frá Gröf
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,81
Aðaleinkunn: 7,98 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
IS2006265558 Drífa frá Ytri-Bægisá I
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 = 8,24
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,80
Aðaleinkunn: 7,98 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006288470 Hátíð frá Fellskoti
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 7,70
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,13
Aðaleinkunn: 7,96 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006284976 Glódís frá Hvolsvelli
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,13
Hæfileikar: 9,0 – 7,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 7,81
Aðaleinkunn: 7,94 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2006235538 Fríð frá Mið-Fossum
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,40
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 7,62
Aðaleinkunn: 7,93 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5
IS2006286295 Vænting frá Kaldbak
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 7,0 = 8,14
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,75
Aðaleinkunn: 7,91 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5
IS2006257342 Blálilja frá Hafsteinsstöðum
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 7,89
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,90
Aðaleinkunn: 7,90 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2006265331 Gína frá Þrastarhóli
Litur: 0100 Grár/rauður einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,09
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 6,5 = 7,73
Aðaleinkunn: 7,87 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
Einstaklingssýndar hryssur 4 vetra
IS2007287808 Úlfhildur frá Blesastöðum 1A
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 6,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 = 8,21
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,17
Aðaleinkunn: 8,19 Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
IS2007286220 Fura frá Hellu
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,46
Hæfileikar: 8,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 = 7,80
Aðaleinkunn: 8,07 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2007238736 Vissa frá Lambanesi
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 = 7,68
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,0 = 8,31
Aðaleinkunn: 8,06 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,0
IS2007287870 Snilld frá Reyrhaga
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 6,0 = 7,87
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 8,18
Aðaleinkunn: 8,06 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2007286810 Jódís frá Lækjarbotnum
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,26
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 7,92
Aðaleinkunn: 8,06 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2007281563 Kilja frá Minni-Völlum
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 = 7,98
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,08
Aðaleinkunn: 8,04 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2007276196 Maístjarna frá Lundi
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,98
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,08
Aðaleinkunn: 8,04 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5
IS2007201041 Formúla frá Skipaskaga
Litur: 3510 Jarpur/milli- skjótt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 6,5 = 8,05
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,01
Aðaleinkunn: 8,03 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5
IS2007286955 Blíða frá Litlu-Tungu 2
Litur: 2760 Brúnn/dökk/sv. leistar(eingöngu)
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 = 8,14
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,95
Aðaleinkunn: 8,03 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0
IS2007284464 Snædís frá Hólavatni
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 7,81
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,17
Aðaleinkunn: 8,03 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
IS2007287054 Ríma frá Auðsholtshjáleigu
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,5 = 8,35
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 5,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,80
Aðaleinkunn: 8,02 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0
IS2007235060 Elja frá Einhamri 2
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 7,5 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 = 7,87
Aðaleinkunn: 8,02 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5
IS2007276177 Álöf frá Ketilsstöðum
Litur: 1514 Rauður/milli- skjótt hringeygt eða glaseygt
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 7,0 = 8,00
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,94
Aðaleinkunn: 7,97 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
IS2007237335 Stássa frá Naustum
Litur: 3410 Jarpur/rauð- skjótt
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 6,0 – 8,0 – 6,0 = 8,05
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 6,5 = 7,76
Aðaleinkunn: 7,88 Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 5,0
IS2007258304 Storð frá Hólum
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 7,67
Aðaleinkunn: 7,84 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
IS2007264490 Kolka frá Efri-Rauðalæk
Litur: 2720 Brúnn/dökk/sv. stjörnótt
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,0 = 8,21
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,57
Aðaleinkunn: 7,83 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5