Stofnfundur Smalahundadeildar Árnessýslu
Áhugafólk um smalahunda í Árnessýslu fyrirhugar að stofna sérstka smalahundadeild og verður stofnfundur félagsins haldinn á Hestakránni Skeiðum, þriðjudagskvöldið 7. apríl nk. kl. 20:30.
Að vonum er allt áhugafólk um smalahunda hvatt til að mæta.