Sauðfjársjúkdómar
Þrátt fyrir að mesti slagurinn við sjúkdóma í sauðfé sé afstaðin á þessu ári er full ástæða til að benda á kafla úr kennslubók Landbúnaðarháskóla Íslands í sauðfjárrækt sem fjallar um sjúkdóma og sauðfé. Þennan kafla er að finna á heimasíðu LbhÍ undir rafræan útgáfa. Einnig er kaflann að finna á heimasíðu okkar undir „Sauðfjárrækt“ og „Sauðfjársjúkdómar“.
Þennan pistil getur verið gott að skoða og jafnvel prenta út til að hafa við hendina en þarna er á ferðinni mjög fróðlegt efni sem gott getur verið að grípa til.