Áburðarverksmiðjan birtir áburðarverð

Áburðarverksmiðjan hefur birt áburðarverð. Samnburður við verðskrá fyrra árs er erfiður þar sem vöruskrá Áburðarverksmiðjunnar hefur tekið miklum breytingum. Þær tvær tegundir sem eru óbreyttar milli ára eru Magni 1 (27% N) og Græðir 9 (27-6-6). Þessar tegundir hækka aðeins í verði, Magni 1 um 10% og Græðir 9 um 7% miðað við fullt verð. Ef miðað er við afsláttarverð er hækkunin minni eða 4% og 1%.
Verðskrá Áburðarverksmiðjunnar er eftirfarandi:


























































Áburður í 500/600kg sekkjum:

10% afsláttur með pöntunar
og staðgreiðsluafslætti


5% pöntunarafsl.
ef pantað er fyrir 1. apríl.


Verðskrá, gildir ef pantað er
eftir 1. apríl 2010

Magni 1 N-27 (500kg)

54.495


57.523


60.550

Græðir 1 12-12-17

92.453


97.589


102.725

Græðir 8 22-7-12

68.985


72.818


76.650

Græðir 9 27-6-6

67.410


71.155


74.900

Fjölmóði 2 23-12

65.048


68.661


72.275

Fjölmóði 3 25-5

61.425


64.838


68.250

Fjölgræðir 5 17-15-12

75.128


79.301


83.475

Fjölgræðir 6 22-11-11

73.553


77.639


81.725

Fjölgræðir 7 22-14-9

74.025


78.138


82.250

Fjölgræðir 9 25-9-8

69.930


73.815


77.700


Verðin eru háð þróun gengis EUR og er gert ráð fyrir að endanleg verðskrá liggi fyrir 15. apríl 2010.



back to top