Niðurstöður afkvæmarannsókna 2012

Á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins má finna niðurstöðutölur afkvæmarannsókna 2012.  

Á árinu voru unnar afkvæmarannsóknir á 162 búum alls staðar af landinu og komu til dóms rúmlega 1.700 afkvæmahópar.

Tölulegar niðurstöður og umfjöllun um hverja rannsókn ásamt yfirliti um afkvæmahópa sem sköruðu framúr er hægt að nálgast á rml.is
back to top