Aðalfundur LS 2013 hefst í dag.

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda hefst í dag kl. 13.00.  

Fundurinn hefst á ávarpi formanns Þórarins Inga Péturssonar, síðan munu Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra og Sindri Sigurgeirsson formaður BÍ flytja ávörp.  
Allir sem áhuga hafa eru velkomnir á fundinn. 

Dagskrá er eftirfarandi:
 
Aðalfundur LS 2013
 
Fimmtudagur 4. apríl
 
Kl. 12:00 Hádegisverður í Skrúð
 
Kl. 13:00 Fundarsetning
– Kosning fundarstjóra og fundarritara
– Kosning kjörbréfanefndar
– Ávörp gesta
Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvegaráðherra.
Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ
 
Kl. 13:40 Skýrslur
Skýrsla stjórnar LS
Skýrsla um framvindu mála frá aðalfundi 2012
Skýrsla fulltrúa LS í stjórn Ístex
Skýrsla framkvæmdastjóra Markaðsráðs kindakjöts.
Reikningar LS
 
14:10 Skýrsla kjörbréfanefndar – kynning fulltrúa
14:20 Umræður um skýrslur / Almennar umræður
15:20 Skýrsla gæðastýringarnefndar
15:50 Málum vísað til nefnda
16:00 Kaffihlé í matstofu BÍ
16:20 Nefndastörf
18:30 Kvöldverður í matstofu BÍ
19:30 Afgreiðsla mála
21:00 Fundi frestað/Nefndastörf ef þörf krefur
 
Föstudagur 5. apríl
 
08:00 Nefndastörf ef þörf krefur.
09:00 Afgreiðsla mála
09:45 Kaffihlé í matstofu BÍ
10:00 Afgreiðsla mála
12:00 Hádegisverður í Skrúð
 
13:00 Kosningar
Önnur mál
14:00 Fundarslit.
 
14:30 Málstofa LS um beitarmál
(sjá sérstaka dagskrá)
 
16:30 Málstofu slitið
 
19:00 Árshátíð Landssamtaka sauðfjárbænda í Súlnasal, Hótels Sögu
 
Fordrykkur kl. 19 – Borðhald hefst kl. 20

back to top