Aðalfundur 2005
Aðalfundur hjá Stóra-Ármóti ehf, haldinn 3.maí 2005 á skrifstofu Búnaðarsambandsins á Selfossi. Mættir voru stjórnarmenn BsSl. Þorfinnur Þórarinsson, Eggert Pálsson, Guðni Einarsson, Guðmundur Stefánsson, Egill Sigurðsson og Sveinn Sigurmundsson framkvæmdastjóri.
1. Ársreikningur 2004 borin upp og samþykktur. Rekstartekjur voru 33,4 millj., Eigið fé í árslok 34,9 millj., Stjórn leggur til að hagnaður 172 256 kr. verði yfirfærður til næsta árs.
2. Kosning stjórnar og endurskoðanda:
Kosnir voru: Þorfinnur Þórarinsson, sem kosin var stjórnarformaður, Eggert Pálsson, Guðni Einarsson, Guðmundur Stefánsson og Egill Sigurðsson.
Endurskoðandi var kjörin Arnór Eggertsson.
3. Ákveðið að stefna að breytingu á rými vambaropskúnna í kennslu- og kynningarrými.