Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi

Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi  2019 verður haldinn að Gunnarsholti   mánudaginn 25. febrúar n.k. og hefst kl. 12.00

  1. Venjuleg aðalfundarstörf.

Skýrsla stjórnar.  Kosinn formaður félagsins.

Kjósa skal  9 fulltrúa í félagsráð og 3 varamenn. Einnig verða kosnir 6 fulltrúar   á aðalfund LK. þann 22.mars 2019.

  1. Jón Baldur Lorange framkvæmdastjóri búnaðarstofu kemur og kynnir starfsemi stofnunarinnar
  2. Fulltrúar frá LK mæta og fara yfir starf samtakann og stærstu málin sem framundan eru.
  3. Viðurkenningar fyrir afurðahæsta sunnlenska kúabúið árið 2018 og afurðahæstu kúna. Einnig verður veitt viðurkenning fyrir þyngsta nautið á Suðurlandi 2018.
  4. Önnur mál.

                                         Stjórnin.


back to top