Aðalfundur Kornræktarfélags Suðurlands

Aðalfundur Kornræktarfélags Suðurlands verður haldinn miðvikudaginn 26. febrúar að Stóra Ármóti og hefst kl 13:30
Dagskrá;
- Aðalfundarstörf samkvæmt samþyktum félagsins
- Umfang kornræktar á síðasta ári.
- Önnur mál
Nánari dagskrá auglýst þegar hún liggur fyrir