Aðalfundur Nautgriparæktarfélags Austur-Skaftfellinga
Nautgriparæktarfélag Austur-Skaftfellinga boðar til aðalfundar í veitingasal á Brunnhól á Mýrum, miðvikudaginn 27. febrúar n.k. og hefst hann kl. 20.30.
Nautgripabændur og aðrir áhugasamir eru hvattir til þess að mæta.
Dagskrá:
1. Setning fundar, tilnefning fundarstjóra og ritara.
2. Skýrsla stjórnar og reikningar árið 2012.
3. Kynbætur – Guðmundur Jóhannesson
4. NorFor – Jóna Þórunn Ragnarsdóttir
5. Niðurstöður skýrsluhaldsins 2012 – Guðmundur Jóhannesson
6. Fræðslu- og skemmtiferð austur á Hérað, kynning á hugmynd um heimsókn til kúabænda og árshátíð Landsambands kúabænda Egilsstöðum 23.-24. mars – Sæmundur Jón Jónsson
7. Kosningar
8. Önnur mál
9. Fundarslit