Afkvæmasýningar og yfirlit á LM 2011

Stór hópur stóðhesta hefur unnið sér rétt til afkvæmasýninga á LM og hér má sjá hverjir þeirra mæta til leiks og hvenær. Einnig hvenær yfirlitssýningar og verðlaunaafhendingar kynbótahrossa eru á dagskrá.

Fimmtudagur 30. júní kl. 8:00
Yfirlitssýning hryssur 4v. og 5v.
Neðanfrá eftir einkunnum úr LM dómi
 
Fimmtudagur 30. júní kl. 13:00
Yfirlitssýning hryssur 6v. og 7v. og e.
Neðanfrá eftir einkunnum úr LM dómi
 
Fimmtudagur 30. júní kl. 15:30
Afkvæmasýning Kjarna frá Þjóðólfshaga
Afkvæmasýning Þrists frá Feti
 
Föstudagur 1. júlí kl. 8:00
Yfirlitssýning stóðhestar 4v. 5v. 6v. og 7v. og e.
Neðanfrá eftir einkunnum úr LM dómi
 
Föstudagur 1. júlí kl. 18:30
Afkvæmasýning Þórodds frá Þóroddsstöðum
Afkvæmasýning Sólons frá Skáney
 
Laugardagur 2. júlí kl. 10:00
Afkvæmasýning Gígjars frá Auðsholtshjáleigu
Afkvæmasýning Vilmundar frá Feti
Afkvæmasýning Stála frá Kjarri
 
Laugardagur 2. júlí kl. 10:45
Verðlaunaafhending hryssur allir flokkar,
tíu efstu í hverjum flokki 4v. 5v. 6v. og  7v. og eldri
 
Laugardagur 2. júlí kl. 14:15
Verðlaunaafhending stóðhestar allir flokkar,
tíu efstu í hverjum flokki 4v. 5v. 6v. og  7v. og eldri
 
Laugardagur 2. júlí kl. 16:30
Afkvæmasýning Blæs frá Torfunesi
Afkvæmasýning Álfs frá Selfossi
Afkvæmasýning Arðs frá Brautarholti
 
Laugardagur 2. júlí kl. 17:15
Afkvæmasýning Adams frá Ásmundarstöðum
Afkvæmasýning Hágangs frá Narfastöðum
Afkvæmasýning Arons frá Strandarhöfði
 
Laugardagur 2. júlí kl. 20:30
Afkvæmasýning Gára frá Auðsholtshjáleigu


back to top