Áhættufé á ystu nöf
Í fréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöld birtist skemmtileg frétt um áhættufé í hlíðum Úlfarsfells en það er fyrsta skemmtilega fréttin sem birtist um fjármál í langan tíma. Svavar Halldórsson fréttamaður lýsti vanda ærinnar af stakri prýði og greinilegt er að það eru fleiri fréttamenn en Gísli Einarsson sem kunna að gera landbúnaðartengdar fréttir skemmtilegar.
Frétt Ríkissjónvarpsins má sjá með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan…
Áhættufé á ystu nöf