BÆNDAHÁTÍÐ Á HÓTEL ÖRK

Bændahátíð á Hótel Örk hefst kl. 20.00 – miðapantanir neðst á síðunni

 

Skemmtiatriði: 
Sólmundur Hólm
Tónlistaratriði
Hjörtur Benediktsson fer með gamanmál
Ballhljómsveitin Allt í einu

Þriggja rétta máltíð á Hótel Örk

Matseðill
Forréttur Léttsteiktur humar á salatbeði,
marineraðir tómatar og sítrónusósa

Aðalréttur Hægeldaður lambahryggvöðvi,
kartöfluterrine, bakað rótargrænmeti og
jurtasósa

Eftirréttur Skyrostakaka, bláber, hafrar og
sítrónusorbet

Veislustjóri er Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins.

Aðgöngumiði á bændahátíð kostar 8.900 kr. fyrir félagsmenn BÍ. Fullt verð 11.900 kr. Miðapantanir í síma 563-0300 og með því að fylla út formið neðst á þessari slóð: http://www.bondi.is/efst-a-baugi/arsfundur-bi-15-mars—radstefna-og-baendahatid/2714?fbclid=IwAR2w32sd9BVepa_GQxQRLqWu2OE4ILy97xUt3r4PafLt0clBe-axgt-tTwg

Greiðsla fer fram á Hótel Örk þegar fólk fær afhenta miða. Frestur til að panta miða er til og með 12. mars.

Upplýsingar um hótel- og gistirými í Hveragerði er að finna á vefnum www.hveragerdi.is.


back to top