Búnaðarþingsfulltrúar 2018 og 2019

Kosningar til Búnaðarþings fyrir árin 2018 og 2019 fóru fram á aðalfundi BSSL að Félagslundi 11. apríl.

Stjórnin skipti með sér verkum og þar var Gunnar Kr Eiríksson kjörin formaður og er hann því sjálfkjörin á Búnaðarþing samkvæmt samþykktum BSSL. Eftirtaldir aðilar aðrir voru kjörnir á Búnaðarþing fyrir Búnaðarsamband Suðurlands,  Erlendur Ingvarsson, Skarði, Ragnar Lárusson, Stóra Dal, Ólafur Þ Gunnarsson, Giljum, Jóhann Nikulásson, Stóru-Hildisey, Sigríður Jónsdóttir, Arnarholti, Trausti Hjálmarsson, Austurhlíð.  

Til vara, Þórunn Andrésdóttir, Bryðjuholti, Páll Eggertsson, Kirkjulæk, Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu, Ágúst Ketilsson, Brúnastöðum, Jón Vilmundarson, Skeiðháholti, Borghildur Kristinsdóttir, Skarði, Jökull Helgason, Ósabakka.


back to top