Búnaðarþingsfulltrúar 2018 og 2019
Kosningar til Búnaðarþings fyrir árin 2018 og 2019 fóru fram á aðalfundi BSSL að Félagslundi 11. apríl.
Stjórnin skipti með sér verkum og þar var Gunnar Kr Eiríksson kjörin formaður og er hann því sjálfkjörin á Búnaðarþing samkvæmt samþykktum BSSL. Eftirtaldir aðilar aðrir voru kjörnir á Búnaðarþing fyrir Búnaðarsamband Suðurlands, Erlendur Ingvarsson, Skarði, Ragnar Lárusson, Stóra Dal, Ólafur Þ Gunnarsson, Giljum, Jóhann Nikulásson, Stóru-Hildisey, Sigríður Jónsdóttir, Arnarholti, Trausti Hjálmarsson, Austurhlíð.
Til vara, Þórunn Andrésdóttir, Bryðjuholti, Páll Eggertsson, Kirkjulæk, Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu, Ágúst Ketilsson, Brúnastöðum, Jón Vilmundarson, Skeiðháholti, Borghildur Kristinsdóttir, Skarði, Jökull Helgason, Ósabakka.