Dagur landbúnaðarins

NÝIR TÍMAR Í LANDBÚNAÐI
DAGUR LANDBÚNAÐARINS
MÁLÞING Á HÓTEL SELFOSSI
FÖSTUDAGINN 11. OKTÓBER KLUKKAN 9:30 – 12:00

Fundarstjóri: Jón Bjarnason bóndi.

Setning. Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands

Bændur og fjármögnunarstarfsemi Byggðastofnunar. Arnar Már Elíasson, forstjóri Byggðastofnunar

Fæðuöryggi í breyttum heimi
Margrét Ágústa Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands. Pallborðsumræður: Auður Alfa – ASÍ, Benedikt – SVÞ, Runólfur – RML, Steinþór Logi – Ungir bændur

Sófaspjall við matvælaráðherra
Gullhúðun EES-gerða – tillögur um úrbætur og hlutverk hagsmunasamtaka
Margrét Einarsdóttir, lagaprófessor við HR

Tækifærin í endurnýjanlegum auðlindum og upplýsingagjöf um sjálfbæra þróun
Sveinn Margeirsson, framkvæmdastjóri nýsköpunar og loftslagsmála Brim
Pallborðsumræður: Björn Bjarnason – Fyrrv ráðherra, Margrét – SAFL, Sigríður Mogensen – SI,
Þórarinn Ingi – Form. atvinnuveganefndar


back to top