Ekki styrkur á ræktunarskurði.

Að gefnu tilefni skal tekið fram að ekki er veittur styrkur á ræktunarskurði.  Í reglum um framlög til jarðræktar og hreinsunar affallsskurða stendur í 4. gr. „Þá má veita framlög til hreinsunar affallsskurða.  Framlög má veita til upphreinsunar á stórum affalsskurðum sem taka við vatni af stóru vatnasvæði. Skilyrði er að skurðirnir séu hreinsaðir bakka á milli og séu minnst 6m breiðir að ofan.“ Lesa má reglurnar með því að smella hér.


back to top