Austur-Landeyjarréttir, Miðey
Réttað verður í Austur-Landeyjarréttum við Miðey (Grenstanga), Rangárvallasýslu sunnudaginn 24. september
Landréttir við Áfangagil
Réttað verður í Landréttum við Áfangagil, Rangárvallasýslu fimmtudaginn 21. september, réttir hefjast um kl.12.00
Selflatarrétt í Grafningi
Réttað verður í Selflatarrétt í Grafningi, Árnessýslu mánudaginn 18. september, réttir hefjast um kl.09:45
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit
Réttað verður í Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árnessýslu sunnudaginn 17. september, réttir hefjast um kl.17.00.
Ölfusréttir í Reykjadal í Ölfusi
Réttað verður í Ölfusrétt í Reykjadal í Ölfusi, Árnessýslu, sunnudaginn 17. september, réttir hefjast um kl. 16.00.
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð
Réttað verður í Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rangárvallasýslu sunnudaginn 17. september, kl. 11.00.
Selvogsrétt í Selvogi
Réttað verður í Selvogsrétt í Selvogi, Árnessýslu, sunnudaginn 17. september, réttir hefjast um kl. 9.00.
Seljalandsréttir undir Eyjafjöllum
Réttað verður í Seljalandsrétt undir Eyjafjöllum, Rangárvallasýslu laugardaginn 16. september, tímasetning liggur ekki fyrir.
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit
Réttað verður í Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árnessýslu laugardaginn 16. september, réttir hefjast um kl.15.00.
Húsmúlarétt við Kolviðarhól
Réttað verður í Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Árnessýslu laugardaginn 16. september, réttir hefjast um kl.13.00
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum
Réttað verður í Reyðarvatnsréttum á Rangárvöllum, Rangárvallasýslu laugardaginn 16. september, réttir hefjast um kl.11.00
Reykjaréttir á Skeiðum
Reykjaréttir á Skeiðum, Árnessýslu, verða þann 16. september 2016 og hefjast kl. 09:00 árdegis. Þann dag verða einhverjar tafir á vegi nr. 30 Skeiðavegi. eftir hádegið frá réttunum og niður sveitina.
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árnessýslu, verða föstudaginn 15. september og hefjast kl. 11:00.
Hrunaréttir í Hrunamannahreppi
Réttað verður í Hrunaréttum í Hrunamannahreppi, Árnessýslu föstudaginn 15. september, réttir hefjast um kl.10.00
Fjallrétt við Þórólfsfell
Réttað verður í Fjallrétt við Þórólfsfell, Rangárvallasýslu mánudaginn 11. september, kl. 10.00.
Laugarvatnsrétt við Laugarvatn
Réttað verður í Laugarvatnsrétt við Laugarvatn, Árnessýslu sunnudaginn 10. september, réttir hefjast um kl.16.30
Haldréttir í Holtamannaafrétti
Réttað verður í Haldréttum í Holtamannaafrétti, Rangárvallasýslu, sunnudaginn 10. september, kl. 10.00
Þóristungurétt, Holtamannaafrétti
Réttað verður í Þóristungurétt, Holtamannaafrétti, Rangárvallasýslu, sunnudaginn 10. september kl. 10.00
Tungnaréttir í Biskupstungum
Réttað verður í Tungnarétt í Biskupstungum, Árnessýslu laugardaginn 9. september, réttir hefjast um kl.09.00
Hættan af innflutningi á ferskum matvælum – Þingborg
Hættan af innflutningi á ferskum matvælum er yfirskrift fundar sem verður í Þingborg fimmtudaginn 18. maí n.k. kl. 20.30. Á fundinum flytja erindi sérfræðingar í fremstu röð og gera grein fyrir þeim hættum sem það hefur í för með sér að flytja fersk matvæli til landsins. Fundurinn er öllum opinn og eru allir velkomnir. Fundarstjóri Continue Reading »