5. fundur – haldinn 18. október 2017
Á fundinn sem haldinn var í fundarsal Búnaðarsambandsins mættu Erlendur Ingvarsson, Ragnar Lárusson Gunnar Kr. Eiríksson. formaður, Sigurjón Eyjólfsson og Helgi Eggertsson. Sveinn Sigurmundsson sat fundinn og ritaði fundargerð. Fundurinn byrjaði á vettvangsgöngu og skoðun við byggingarframkvæmdir einangrunarstöðvarinnar á Stóra Ármóti svo var farið að Stóra Ármóti og breytingar á fjósinu skoðaðar.
4. fundur – haldinn 14. júní 2017
Á fundinn sem haldinn var á Stóra Ármóti mættu Erlendur Ingvarsson, Ragnar Lárusson Gunnar Kr. Eiríksson. formaður, Sigurjón Eyjólfsson og Helgi Eggertsson. Sveinn Sigurmundsson sat fundinn og ritaði fundargerð. Sigurður Loftsson var á fundinum meðan holdagripabúið var til umræðu. Höskuldur Gunnarsson og Hilda Pálmadóttir voru á fundinum meðan umræða um holdagripabúið og Stóra Ármót fór Continue Reading »
3. fundur – haldinn 11. apríl 2017
Á fundinn sem haldinn var í Félagslundi að loknu kjöri stjórnarmanna úr Árnessýslu mættu Erlendur Ingvarsson, Ragnar Lárusson Gunnar Kr. Eiríksson. Sigurjón Eyjólfsson og Helgi Eggertsson.
2. fundur – haldinn 7. apríl 2017
Á fundinn sem haldinn var í fundarsal Búnaðarsambandsins mættu Erlendur Ingvarsson, Ragnar Lárusson Gunnar Kr. Eiríksson. formaður, Sigurjón Eyjólfsson og Helgi Eggertsson. Sveinn Sigurmundsson ritaði fundargerð, Ólafur Þórarinsson sat fundinn þegar farið var yfir ársreikningana.
1. fundur – haldinn 19. janúar 2017
Stjórnarfundur BSSL 1/2017 Á fundinn sem haldinn var í fundarsal Búnaðarsambandsins mættu Erlendur Ingvarsson, Ragnar Lárusson Gunnar Kr. Eiríksson. formaður, Sigurjón Eyjólfsson og Helgi Eggertsson. Sveinn Sigurmundsson sat fundinn og ritaði fundargerð.