Frá Degi sauðkindarinnar á Hvolsvelli
Dagur sauðkindarinnar var haldinn var í Skeiðvangi á Hvolsvelli þann 15. október s.l. og var þetta í fjórða sinn sem dagurinn er haldinn. Fjölmenni kom á sýninguna og var glatt á hjalla. Úrslit voru eftirfarandi:
Lambhrútar 1. Nr. 326 frá Hlíðarendakoti Stig alls: 90 BML: 38,5 40 mm bakvöðvi 2. Nr. 621 frá Teigi I undan veturg. á 3. Nr. 502 frá Kaldbak | Jón Örn með efsta lambhrútinn. Þrír efstu lambhrútarnir. |
Veturgamlir hrútar 2. 488 frá Árbæjarhjáleigu frá Kristni Guðnasyni 3. Glanni frá Meiri-Tungu frá Katli Gíslasyni | Jón í Austvaðsholti með efsta veturgamla hrútinn. Efstu veturgömlu hrútarnir. |
Gimbrar 2. Nr. 103 frá Vestra-Fíflholti 3. Nr. 2 frá Vestra-Fíflholti | Lovísa og Vignir á Hemlu með efstu gimbrina. |
Áhorfendur kusu litfegursta lambið arnsokkubotnótta gimbur frá Hörpu Rún Kristjánsdóttur á Hólum. | Harpa Rún með litfegurstu gimbrina. |
Ræktunarbú ársins 2010 var valið Kalbakur og áttu þau einnig afurðahæstu ánna, Hæ-Krumpu 06-098 frá Kaldbak | Sigríður og Viðar á Kaldbak með verðlaun fyrir ræktunarbú sýslunnar og afurðahæstu ánna. |
Verðlaunin voru útskornir af Ragnhildi Magnúsdóttir í Gígjarhólskoti og málverk fyrir litfegursta lambið eftir Gunnhildi Jónsdóttur í Berjanesi.