Fulltrúar BSSL á næsta Búnaðarþing.

Á aðalfundi Búnaðarsambands Suðurlands sem er nýafstaðinn var kosið til Búnaðarþings. Formaður Búnaðarsambands Suðurlands er sjálfkjörinn en auk Ragnars Lárussonar voru kjörnir fulltrúar okkar sunnlendinga; Ólafur Þorsteinn Gunnarsson, Páll Eggertsson, Hrafnhildur Baldursdóttir, Erlendur Ingvarsson, Gunnar Kr Eiríksson og Trausti Hjálmarsson. Til vara voru kosnir; 1. Varamaður Ágúst Rúnarsson, 2. Varamaður Guðrún Stefánsdóttir, 3. Varamaður Helgi Eggertsson, 4. Varamaður Borghildur Kristinsdóttir, 5. Varamaður Jón Vilmundarson, 6.Varamaður Valdimar Guðjónsson og 7.Varamaður Þorsteinn Ágústsson