Hrútaskrá 2021-2022 komin á vefinn

Hrútaskráin 2021-2022 er komin vefinn. Útgáfan er í höndum sauðfjársæðingastöðvanna og ritstjóri er Guðmundur Jóhannesson RML. Hægt verður að nálgast Hrútaskránna á skrifstofu Búnaðarsambands Suðurlands um miðja næstu viku.
Hér má nálgast Hrútaskrá 2021-2022