Hrútaskráin er komin á netið

Mánudaginn 13 nóvember tókst að koma hrútaskránni í prentun og þar með er hægt að nálgast hana á netinu.  Lýsingar og umsagnir hrúta hafa skrifað þeir Árni Brynjar Bragason, Fanney Ólöf Lárusdóttir og Eyþór Einarsson. Myndir í skránni eru eftir Höllu Eyglóu Sveinsdóttur og Anton Torfa Bergsson. Greinar í skránni eru eftir þau Eyþór Einarsson, Jón Viðar Jónmundsson og Þórdísi Þórarinsdóttur. Þorsteinn Ólafsson samdi texta um sauðfjársæðingar og beiðsli.

Hrútaskrá 2023-2024


back to top