Kosning til Búnaðarþings

Á aðalfundi BSSL sem var haldinn á Hótel Dyrhólaey 12. apríl sl voru eftirtaldir aðilar kosnir til Búnaðarþings og ársfundar BÍ 2020-2021
Aðalmenn á Búnaðarþing til næst tveggja ára:
Magnús Örn Sigurjónsson, Eystri Pétursey, Oddný Steina Valsdóttir, Butru, Ragnar M. Lárusson, Stóra-Dal, Trausti Hjálmarsson, Austurhlíð, Jóhann Nikulásson, Hildisey, Sigríður Jónsdóttir, Arnarholti. Gunnar Kr Eiríksson Túnsbergi formaður Búnaðarsambandsins er sjálfkjörin.
Varamenn til næstu tveggja ára:
Berglind Guðgeirsdóttir, Skarði, Páll Eggertsson, Arngeirsstöðum, Hulda Brynjólfsdóttir, Tyrfingsstöðum, Ágúst Ingi Ketisson, Brúnastöðum, Sverrir Gíslason, Kirkjubæjarklaustri, Reynir Þór Jónsson, Hurðarbaki, Sæunn Káradóttir, Norðurhjáleigu