Landsmóti hestamanna frestað
Ákveðið var á fundi hagsmunaaðila í hrossarækt í dag að fresta landsmóti hestamanna í sumar vegna hrossapestarinnar sem herjað hefur á íslenska stofninn. Ríkisútvarpið hafði eftir Haraldi Þórarinssyni, formanni stjórnar landsmótsins, að þetta hafi verið erfið en nauðsynlega ákvörðun.
Hann segir jafnframt að milljarða króna tjón hljótist af því að fresta Landsmóti hestamanna um eitt ár.
Landsmóti hestamanna frestað
Ákveðið var á fundi hagsmunaaðila í hrossarækt í dag að fresta landsmóti hestamanna í sumar vegna hrossapestarinnar sem herjað hefur á íslenska stofninn. Ríkisútvarpið hafði eftir Haraldi Þórarinssyni, formanni stjórnar landsmótsins, að þetta hafi verið erfið en nauðsynlega ákvörðun.
(meira…)