Munið að skrá tjón af völdum álfta og gæsa!

Bændur eru hvattir til að skrá í Bændatorgið allt tjón af völdum álfta og gæsa, eða hafa samband við Búnaðarsamböndin eða Bændasamtök Ísland og fá aðstoð við útfyllingu.  Til þess að hægt sé að kortleggja tjónið er mikilvægt að safna upplýsingum.  Í dag hefur verið mikil umræða um það tjón sem bændur verða fyrir og ekki alltaf auðvelt að meta það til fjár, því margir þættir koma þar inní.

Frétt á Vísi.is um át áflta og gæsa og viðtal við Jón Baldur Lorange.  Viðtal í fréttum Stöðvar 2 12.október sl. við Björn Harðarson, Holti um kornþreskingu og tjón af völdum álfta og gæsa.

Á RÚV.is má lesa viðtal við Massimo Luppi og myndir á en einnig var umfjöllun um þetta efni í Landanum á RÚV á sunnudaginn 12. október. sl.

 


back to top