Ný stjórn hjá Lífeyrissjóði bænda

Ný stjórn hefur verið skipuð hjá Lífeyrissjóði bænda. Loftur Þorsteinsson og Guðmundur Grétar Guðmundsson láta nú af störfum en nýir stjórnarmenn eru Vigdís M. Sveinbjörnsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson. Skúli Bjarnason verður áfram formaður stjórnar.

Stjórn (aðal- og varamenn)
Skipuð samkvæmt tilnefningu Hæstaréttar Íslands:
Formaður stjórnar: Skúli Bjarnason, hæstaréttarlögmaður
Varamaður: Berglind Svavarsdóttir, hæstaréttarlögmaður


Skipuð samkvæmt tilnefningu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins:
Rögnvaldur Ólafsson, bóndi
Varamaður: Guðrún Lárusdóttir, bóndi


Skipuð samkvæmt tilnefningu Bændasamtaka Íslands:
Örn Bergsson, bóndi
Varamaður: Guðný H. Björnsdóttir, bóndi


Vigdís M. Sveinbjörnsdóttir, bóndi
Varamaður: Sigurbjartur Pálsson, bóndi


Skipaðar án tilnefningar:
Maríanna Jónasdóttir, skrifstofustjóri á tekju- og skattaskrifstofu fjármálaráðuneytisins
Varamaður: Halldóra Friðjónsdóttir, sérfræðingur á starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytisins


 


back to top