Sauðfjársæðingar 2013

Sauðfjársæðingarvertíðin fór hægt af stað en um miðbik tímabilsins eða frá 9. des til 13. des var mesta álagið og þá var sent sæði til fjárbænda í 9400 ær. Eftir það dró úr ásókn og síðustu dagana var stöðin á hálfum afköstum. Alls voru 14.486 ær sæddar með fersku sæði frá stöðinni og 575 ær með frystu sæði. Mest var sætt í ; Öræfum eða 592 ær, Fljótshlíð 533 ær, Suðursveit 477 ær, Biskupstungum 472 ær og Hrunamannahreppi 459 ær. Töflur yfir sæddar ær í einstökum sýslum og útsendingu á sæði eftir dögum fylgir. 

Útsent sæði 2013

excelSæðingar 2013


back to top