Skýrsla um faraldur smitandi hósta í hrossum
Matvælastofnun og Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum hafa gefið út skýrslu um faraldur smitandi hósta af völdum bakteríunnar Streptococcus zooepidemicus sem herjað hefur á íslenska hrossastofninn. Í skýrslunni er farið yfir greiningu, dreifingu, sjúkdómseinkenni og faralds- og meinafræði sjúkdómsins.
Faraldur smitandi hósta í íslenska hrossastofninum (á vef Matvælastofnunar)
Faraldur smitandi hósta í íslenska hrossastofninum