Tjón af völdum álfta og gæsa
Síðasta haust var útbúið eyðublað á bondi.is, þar sem bændur gátu skráð það tjón sem þeir urðu fyrir af völdum álfta og gæsa árið 2011. Þetta blað hefur nú verið uppfært og verður óskað eftir því að bændur sem verða fyrir tjóni á þessu ári sendi útfyllt eyðublað til Bændasamtakanna í haust. Þá getur verið skynsamlegt að óska eftir aðstoð ráðunautar við tjónsmatið.
Myndir af tjóni, gæsum og álftum á beit og hugmyndir um varnir eru vel þegnar. Upplýsingarnar verða notaðar til að byggja undir málstað bænda um að gripið verði til markvissra aðgerða til að verjast þessu tjóni.
Sjá nánar:
Eyðublað vegna tjóns á ræktarlandi af völdum andfugla árið 2012
Tjón af völdum álfta og gæsa
Síðasta haust var útbúið eyðublað á bondi.is, þar sem bændur gátu skráð það tjón sem þeir urðu fyrir af völdum álfta og gæsa árið 2011. Þetta blað hefur nú verið uppfært og verður óskað eftir því að bændur sem verða fyrir tjóni á þessu ári sendi útfyllt eyðublað til Bændasamtakanna næsta haust. Þá getur verið skynsamlegt að óska eftir aðstoð ráðunautar við tjónsmatið.
(meira…)