Ungfolasýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands
Ungfolasýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands fór fram laugardaginn 9. apríl í Ölfushöllinni. Alls mættu 17 folar, 9 tveggja vetra og 8 þriggja vetra. Dómarar á sýningunni voru Halla Eygló Sveinsdóttir og Jón Vilmundarson. Folarnir voru metnir fyrir sköpulag og hreyfingar. Dómarar röðuðu fimm efstu folunum í hvorum flokki:
Þriggja vetra:
Tveggja vetra:
1. IS2009157651 Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði
2. IS2009135064 Dofri frá Einhamri 2
3. IS2009181827 Stekkur frá Skák
4. IS2009156957 Klakinn frá Skagaströnd
5. IS2009187144 Kandís frá Litlalandi, Ölfusi
IS2009157651 Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði.
1. IS2008188336 Jarl frá Jaðri
2. IS2008182372 Dúsifal frá Hólaborg
3. IS2008181415 Veigar frá Sauðholti 2
4. IS2008181387 Gauti frá Litlalandi, Ásahrepp
5. IS2008187722 Gáll frá Dalbæ
IS2008188336 Jarl frá Jaðri.
IS2008181415 Veigar frá Sauðholti 2.
Að mati áhorfenda voru glæsilegustu folarnir þeir Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði og Veigar frá Sauðholti 2. Hrossaræktarsamtök Suðurlands óska ræktendum og eigendum innilega til hamingju með þessa glæsilegu fola.
Myndir af folunum tók Óðinn Örn Jóhannsson.