Upplýsingar vegna hirðingarsýna

Vegna sumarleyfa er Búnaðarmistöðin á Selfossi lokuð dagana 6.-24. júlí. Viðvera starfsmanna RML er sömuleiðis skert á þessum tíma af sömu ástæðum. Þeir bændur sem hafa hug á að koma með, eða senda, hirðingarsýni í greiningu á þessum tíma verða því að hafa samband við ráðunauta á svæðinu til að tryggja að örugga móttöku.

Best er að hringja í skiptiborð RML í síma 516-5000 til að fá samband við ráðunauta vegna hirðingarsýna.


Þær upplýsingar sem þurfa að fylgja hirðingarsýnum eru:
• Nafn, heimilisfang og kennitala bónda
• Sláttudagur og hirðingadagur
• Hvort um sé að ræða fyrsta eða annan slátt
• Nafn túns eða sýnis


back to top