Upplýsingar vegna hugsanlegrar gosmengunar á Suðurlandi

Almannavarnarnefnd Árnessýslu fundaði með sérfræðingum á Veðurstofu Íslands vegna eldgossins við Norðanverðan Vatnajökul í gær.  Á fundinum kom fram að vaxandi líkur eru á gosmengun um allt Suðurland.  Því er vissarar fyrir íbúa á svæðinu að fylgjast vel með aðstæðum utandyra og upplýsingum á netinu og í fjölmiðlum.

Dreifibréf til íbúa í Árnessýslu vegna loftmengunar  af heimasíðu Árborgar arborg.is

Ríkislögreglustjóri Almannavarnadeild almannavarnir.is

MAST minnispunktar fyrir dýraeigendur vegna eldgoss af heimasíðu Matvælastofnunar mast.is

Veðurstofa Íslands vedur.is

Loftgæðamælingar á Íslandi á rauntíma loftgaedi.is

Upplýsingasíða Umhverfisstofnunar (ust.is) um ráðlögð viðbrögð við SO2 (brennisteinsdíoxí) gosmengun.

Einnig er gott að kíkja á heimasíðu hvers sveitrarfélags fyrir sig.

 

 

 

 


back to top